Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.06.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 10.06.2011, Blaðsíða 64
Kastljós toppar Úttekt Jóhannesar Kr. Kristjáns- sonar um læknadóp og vanda ungra sprautufíkla vakti mikla og verðskuldaða athygli. Áhugi fólks á þessum erfiða málaflokki sést ágætlega á áhorfstölum sjón- varps vikuna sem Kastljós sýndi um- fjöllun Jóhannesar en þá var Kast- ljósið með 30% meðaláhorf og var áhorfsmesti dagskrárliður þeirrar viku en hjá RÚV minnist fólk þess ekki að Kastljósið hafi áður toppað áhorfslistann frá því að rafrænar mælingar hófust. Kastljós sveiflaði sér meðal annars upp fyrir kvöld- fréttir Sjónvarps og hinn vinsæla þátt Landann. Saga bókstafsins Ð Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur úthlutað styrkjum til 31 verkefnis en alls var sótt um 72 starfsstyrki til ritstarfa og nam heildarupphæðin sem sótt var um rúmum 37 milljónum króna. 14 milljónir voru til ráð- stöfunar fyrir þetta ár og hlutu 16 höfundar hæsta styrk sem nemur 600 þúsundum. Þeirra á meðal eru Anna Ingólfsdóttir fyrir verkefnið Um makamissi, Guðjón Friðriksson fyrir Allt um Reykjavík – alfræði og Stefán Pálsson vegna verkefnisins Um sögu og leturgerð bókstafsins „Г. Caput í Hörpu Caput-hópurinn verður með kvöld- tónleika í Hörpu á laugardags- og sunnudagskvöld. Flest tónskáldin sem eiga verk á tónleikunum mæta og taka þátt en þau koma frá Portúgal, Írlandi, Danmörku og Svíþjóð. Caput stendur fyrir tvennum huggulegum kvöldtónleikum í Hörpu, laugar- dagskvöldið 11. júní og sunnudags- kvöldið 12. júní. Þeir fyrri eru bassaflaututónleikar Kolbeins Bjarnasonar í samvinnu við norður- írska tónskáldið Simon Mawhinney og á þeim seinni leikur Caput-band- ið í fullri stærð. HELGARBLAÐ Hrósið … ... Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sem hefur stýrt liðinu í toppsæti Pepsi-deildarinnar í aðdraganda þriggja vikna hlés. KR-ingar hafa fjögurra stiga forystu á toppnum og eru eina taplausa lið deildarinnar.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Nýtt blað komið út Ókeypis eintak um land allt www.goggur.is G o G G u r ú t G á f u f é l a G Grunnur að góðri máltíð www.holta.is Royal bringur Kjúklingabringurnar frá Holtakjúklingi eru fersk og hrein afurð sem framleidd er af mikilli fagmennsku. Þær eru fáanlegar með tvennskonar kryddlegi - rósmarín og hvítlauk eða Texas - og henta bæði á grillið og í ofninn. Nú geta matgæðingar haft það ljómandi gott í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.