Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.06.2011, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 10.06.2011, Blaðsíða 51
Gæludýrin okkar Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, sér um að skrifa reglulega um gæludýrin okkar í Fréttatímann. Á Íslandi eru um 14.000 heimili með hund og enn fleiri með kött þannig að það ættu að vera nokkrir áhugasamir lesendur. Þarna verður fjallað um gæludýrin okkar. Þetta er lesefni fyrir fullorðið fólk sem á gæludýr en ekki dýrasíða fyrir börn. Ef þú hefur áhuga á að auglýsa á þessum síðum hafðu samband við auglýsingadeild Fréttatímanns í síma 531 3300 eða auglysingar@frettatiminn.is Gáfaður páfagaukur Bókin „Alex & Me“ fjallar um African gray-páfagaukinn Alex sem var í eigu vísindamannsins Irene Pepperberg. Irene kenndi Alex að tala og telja, og samband þeirra varð að 30 ára rannsóknarverkefni og efni í fjölda vísindagreina. Þetta er áhugaverð bók fyrir fuglaeigendur og í raun alla sem hafa áhuga á að lesa um gáfuð dýr. Eitthvað fyrir kanínuaðdáendur Margir halda að kanínur eigi bara heima í Öskjuhlíðinni eða í kofa úti í garði. En kanínur geta reyndar verið hin skemmtilegustu gæludýr innandyra og jafnvel orðið gæfar og kelnar líkt og kettir. Vefsíðan fuzzy- rabbit.com svarar öllum spurningum lesenda varðandi kanínuhald innan- dyra. Þar er meðal annars fjallað um hegðun kanína og einnig er spjallborð fyrir kanínueigendur þar sem hægt er að skiptast á reynslusögum og skoðunum. Alex & Me fjallar um samband páfagauksins Alex og vísindamanns- ins Irene Pepperberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.