Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 16

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 16
„Ávallt reiöubúinn", Jón Otti aö störfum fyrir félagið Ársreikningur Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna ÁRITUN ENDURSKOÐENDA : Ársreikning þennan fyrir Lífeyrissjóó bókagerðarmanna hefi ég endurskoóað. Ársreikningurinn hefur aó geyma tekju-og gjaldareikning fyrir árió 1984, efnahagsreikning hinn 31.desember 1984, fjármagns- streymi og skýringar og sundurlióanir nr. 1 - 22. Vió framkvæmd endurskoóunarinnar voru geróar þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum, sem ég taldi nauósynlegar. Þaó er álit mitt, aó ársreikningurinn sé geróur í samræmi vió lög og góóa reikningsskilavenju og gefi glögga mynd af rekstri Lífeyris- sjóós bókageróarmanna á árinu 1984, fjárhagsstöóu hans 31.desember 1984 og breytingu á hreinu veltufé árió 1984. Reykjavík, 28.febrúar 1985. Helgi Magnússon, löggiltur endurskoóandi. Vió undirritaóir, kjörnir endurskoóendur Lífeyrissjóós bóka- geróarmanna, höfum yfirfarið ársreikning sjóósins fyrir árió 1984 og leggjum til aó hann verói samþykktur. Reykjavik, 1985. ÁRITUN STJÓRNAR : Stjórn Lífeyrissjóós bókageróarmanna staófestir hér meó ársreikning sjóósins fyrir árió 1984 meó undirritun sinni. Reykjavik, 22. 1985. í félaginu. Þetta hafði nú legið fyrir frá stofnun félagsins, en menn töldu þó að koma þyrfti nokkur reynsla á þetta þar eð það kynni að taka fólk nokkurn tíma að átta sig á því að nýtt félag hefði tekið yfir starfsemi hinna gömlu félaga. Hvað um það þá kom það svo sannarlega í ljós á liðnu ári að Félag bókagerðarmanna er sterkt stéttarfé- lag sem er þess umkomið að reka sjálfstæða hagsmunabaráttu fyrir fé- lagsmenn. Ástæða er til þess að óska félagsmönnum til hamingju með þá miklu stéttarvitund sem þeir sýndu í hinum hörðu átökum sem atvinnurek- endur öttu félaginu útí á síðasta ári með ósanngirni sinni. Þó á brattann hafi verið að sækja fyrir verkafólk að undanförnu er engin ástæða til svartsýni. Það hefur komið ótvírætt í ljós að samtök verkafólks eru þess umkomin að verja rétt sinn og sækja fram á veginn, það sýndi sig í baráttu okkar félags, baráttu opin- berra starfsmanna og fleiri. Það er því ljóst að ef tekst að ná samstöðu með allri verkalýðshreyfingunni þá er kleift að ná fram þeim réttindum sem verka- fólki ber og það tekst jafnframt að verja þau réttindi. Ýmislegt bendir til þess að á þessa samstöðu muni ekki skorta í framtíðinni. Það má lesa útúr niðurstöðum síðasta Alþýðusam- bandsþings að a.m.k. félagsmenn þeirra samtaka skilja til fulls að nú dugir ekki lengur að sitja hjá aðgerð- arlaus þegar hver árásin af annarri dynur yfir verkafólk. 16 PRENTARINN 2.5.'85

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.