Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 24

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 24
ESKOFOT* ESKOFOT 707 OL REPRÓMYNDAVÉL Þetta er flaggskipið í flotanum! 707 OL reprómyndavélin frá eskofot er ein sú fullkomnasta á markaðinum og sú eina með alhliða gæðastýringu TQC í einu tæki. On-line skanner fyrir tökur og rasta, 100 forritanir og hið einstæða TTL-kerf i tryggja hágæða útkomu áeinumstað — á eitt tæki. ESKOFOT 1332 STENSILGERÐARVÉL Einstök vél. Nokkur fet á leiðinni til prentunar stigin í einu skrefi — og miklu ódýrarii Vinnur með stæröir A3 og A4. Breytir stærðum 64—105%. Myndavél og framkallari í sömu vél. ESKOFOT 263 KONTAKTBOX Plötutökutæki og filmukópering er leikur einn á svona vél! Átta forrit og prír mismunandi Ijósgjafar. Og gæðin eru tryggð, hvort sem um er að ræða plötur, filmur eða DT- offsett. ESKOFOT 865 A FRAMKÖLLUNARVÉL Nútímaleg alhliða framköllunarvél fyrir filmur. Sjálfvirknin er hér í essinu sínu! Það lýsir gæðum og vinsældum vélar- innar líklega best að nú eru um fimmtán svona vélar í notkun hér á landi. Þetta er aðeins brot ACO hf. leitast viö að þjóna prentiðnaðinum á öllum stigum hans. Þess vegna býður ACO hf. upp á ESKOFOT-tæki, sem tryggja hámarks virkni og gæði. Hér er aðeins sýnt brot af þeim fjölda tækja f rá ESKOFOT sem ACO hf. útvegar með mjög stuttum fyrirvara. En — þaö er ekki nóg að selja tækin. ACO hf. leggur áherslu á að tryggja viöskiptavinum sínum örugga rekstrar- og viðhaldspjónustuog hefur því innan sinna raða sérmenntað úrvals starfslið, sem sér um að halda uppi þeirri hámarksþjónustu sem ACO hf. vill vera þekkt fyrir. ALLT fra acohf Laugavegi 168 • Reykjavík s 27333

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.