Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 18
 EFNAHAGSREIK N I N G U R E i g n i r Skýring 1984 1983 Veltufjármunir : Sjóður og bankainnstæóur : Sjóóur 238.274 181.234 Bankainnstæóur, óbundnar 9 4.703.296 2.711.392 Sjóóur og bankainnstæóur ... 4.941.570 2.892.626 Skammtimakröfur : Vixlar 17 1.041.675 532.767 Iógjöld, útistandandi 5,19 5.534.952 4.114.158 óinnheimtur vextir af skuldabréfum 3 2.256.674 1.530.964 Bankainnstæóur, bundnar 10 572.100 467.218 Skammtimakröfur 9.405.401 6.645.107 Veltufjármunir 14.346.971 9.537.733 Fastafjármunir : Langtimakröfur : Skuldabréf sjóófélaga, óverótryggó 3 11 4.019.813 4.998.417 Skuldabréf sjóófélaga, verótryggó (nv. 45.792.528') 12 76.654.247 48.129.719 Skuldabréf fyrirtækja, verótryggð (nv. 163.334) 13 350.766 387.572 Spariskirteini rikissjóós, (nv. 50.000) .. 4 8.004.912 6.993.441 Skuldabréf Byggingarsjóós rikisins, (nv. 21.442.101) 20 65.301.069 53.463.094 Skuldabréf Framkvæmdasjóós Islands (nv. 3.482.076) 21 19.777.176 17.904.295 Skuldabréf Byggingarsjóós verkamanna (nv. 894.536) 22 2.412.609 2.150.552 Langtimakröfur 176.520.592 134.027.090 Varanlegir rekstrarfjármunir : Húsgögn, áhöld 14 10.339 11.839 Varanlegir rekstrarfjármunir 10.339 11.839 Fastafjármunir 176.530.931 134.038.929 EIGNIR ALLS 190.877.902 143.576.662 Útkall, og því ekki til setunnar boðið hreyfingu í hugsun bókamanns að handleika nýtt tímaritshefti og væri at- hugandi að geta tímaritanna og reyndar líka bóka í bókasafnsfréttum Prentarans um leið og það berst safn- inu. Gjafir hafa safninu borist sem fyrr. Ber þar fyrst að nefna bókagjöf frá Bókaforlagi Odds Björnssonar. Pá hafa eftirtaldir einstaklingar og stofn- anir fært safninu gjafir: Helgi Hóseas- son, Brynjúlfur Jónsson, Magnús Ein- ar Sigurðsson, Sigríður Stefánsdóttir, Vinnueftirlit ríkisins, Dansk Typograf forbund, Stefán Ögmundsson. Þakkar nefndin gjafir og góðan hug. Bókasafnsnefndin hefur eins og áður skipt með sér verkum við vörslu safnsins og önnur störf sem ekki hafa verið greidd sérstaklega. Um 50 manns hafa heimsótt safnið og skráð nafn sitt í gestabók. Finnist einhverjum hafa verið fátt um mann- inn, ber þess að geta að safnið hafði ekki fastan opnunartíma yfir sumar- mánuðina, en að því búnu tók verk- fallið við og hafði verkfallsnefnd bæki- stöð sína í hluta af húsakynnum safns- ins meðan á verkfalli stóð. Til þess má einnig að nokkru rekja, að minna varð úr áformum bókasafnsnefndar en boð- að var fyrir ári, um að efna til náms- hópa um bókfræðileg efni og jafnvel fleiri greinar. Þau góðu áform eru geymd en ekki gleymd. Birtar hafa verið fréttir frá bóka- safni í nokkrum blöðum Prentarans og mun því haldið áfram í þeirri bjarg- föstu trú að bókin blífi og verði okkur drýgst í mal til þekkingar þegar til lengdar lætur. Apríl 1985 Bókasafnsnefnd 18 PRENTARINN 2.5/85

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.