Prentarinn - 01.01.1986, Blaðsíða 2
Leonhardt Mahlein
er látinn
Fyrrverandi forseti Alþjóða-
samtaka bókagerðarmanna
(IGF), Leonhardt Mahlein, er
látinn, en hann lést 18. des-
ember, 64 ára að aldri.
Mahlein valdist snemma
til forustu hjá bókagerðar-
mönnum í Vestur-Fýskalandi
og átti sinn drjúga þátt í að
gera samtök bókagerðar-
manna þar hvað virtust og
öflugust innan Alþýðusam-
bands V-Fýskalands. Þegar
hann lét af formennsku í
Druck and Papier var honum
sýndur margvíslegur heiður
af félögum sínum.
Mahlein var lengi virkur í
hinu alþjóðlega samstarfi
bókagerðarmanna, en hann
var valinn í stjórn IGF 1968
og síðan kosinn forseti þess í
Munchen 1976. Pað sem ein-
kenndi m. a. störf hans á hin-
um alþjóðlega vettvangi var
að hann taldi það ekki síður
mikilvægt hlutverk verkalýðs-
hreyfingarinnar að hafa áhrif
til góðs fyrir verkafólk þjóðfé-
lagslega en faglega. Hann
vareinlægurfriðarsinni. Mah-
lein lét af störfum fyrir IGF á
síðasta þingi þess í Helsing-
fors 1985, en þar fórust hon-
um m. a. svo orð: „Við höfum
ekki þörf fyrir fleiri vopn, en
við þörfnumst friðar og at-
vinnuöryggis".
Við heiðrum minningu
þessa mæta félaga best með
því að halda uppi markvissri
baráttu fyrir hagsmunum
verkafólks, bæði faglega og
þjóðfélagslega.
- mes
e
féla9 rierð3r'
-gS‘
Stjórn:
Magnús Einar Sigurösson,
formaður
Svanur Jóhannessson,
varaformaöur
Sæmundur Árnason,
ritari
Þórir Guöjónsson,
gjaldkeri
Ásdís Jóhannesdóttir,
meðstjórnandi
Baldur H. flspar,
meðstjórnandi
Sveinbjörn Hjálmarsson,
meöstjórnandi
Varastjórn:
Arnkell B. Guðmundsson,
Gutenberg
Fríöa B. Aöalsteinsdóttir,
DV
Grátar Sigurösson,
Edda
Ólafur Björnsson,
Þjóðviljinn
Ómar Franklinsson,
ísafold
Gísli Elíasson,
Mogunblaöið
Trúnaðarmannaráð:
Arnkell B. Guðmundsson,
Gutenberg
Grétar Sigurðsson,
Edda
Elísabet Skúladóttir,
Örkin
Erla Valtýsdóttir,
Bókfell
Sigriður Ellertsdóttir,
Edda
Magnús Friðriksson,
POB-Akureyri
Ómar Franklinsson,
isafold
Sölvi Ólafsson,
DV
Auður Atladóttir,
Prentsm. Árna Vald.
Jóhann Freyr Ásgeirsson,
Oddi
Guðrún Guðnadóttir fæddist 3. ágúst 1923
að Haga í Grímsnesi í Árnessýslu. Guðrún
varð félagi 21. apríl 1972. Hún vann við
bókband í Prentsmiðjunni Leiftri í Reykjavík
frá þeim tíma. Guðrún lést 11. desember
1985, 62 ára að aldri.
Bjarni Jónsson,
Prentsm. Árna Vald.
Almar Sigurðsson,
Oddi
Jón Otti Jónsson,
Gutenberg
Fríða B. Aðalsteinsdóttir,
DV
Ólafur Björnsson,
Þjóðviljinn
Styrkár Sveinbjarnarson,
Oddi
Emil Ingólfsson,
Borgarprent
Atli S. Sigurðsson,
Morgunblaðið
Varamenn:
Gíslunn Loftsdóttir,
POB-Akureyri
Olfert Nabye,
Leiftur
Jason Steinþórsson,
Grafik
Tryggvi Þór Agnarsson,
Edda
Bergur Garðarsson,
DV
Særún Stefánsdóttir,
Leiftur
jakob
Hún er orðin blómleg
verkalýðsbaráttan.
Forsíðan
Myndin á forsíðu er tekin í
Bókfelli og sýnir tvo af
félagsmönnum okkar að
sinna störfum sínum. í
þessu blaði er fjallað sér-
staklega um stöðu starfs-
greina í okkar félagi og
hugsanlegar breytingar á
skipulagi þeirra. Þá er fjall-
að um útlit prentgripa, bæði
af fagmönnum og áhuga-
fólki og er ástæða til að
hvetja fólk til að kynna sér
vel þessi mál.
2
PRENTARINN 1.6/86