Prentarinn - 01.01.1986, Blaðsíða 31
Veljið rétta hanska.
hefur komiö fram merkjanlegur vilji til
samstarfs við FBM um þau málefni
sem talist geta sameiginlegir hags-
munir FÍP og FBM. Vonandi leiðir
þetta til góös, þó hins beri auövitaö
að gæta aö andstæðurnar eru mikl-
ar. Það háir aö sjálfsögöu öllu sam-
starfi þessara félaga, óréttlætiö sem
ríkir í garö félagsmanna FBM. FÍP vill
ekki semja um raunverulega kaup-
taxta, þ. e. aö yfirgreiðslur séu tekn-
ar inní kauptaxta. FÍP þrautpínir óiön-
lærða félagsmenn FBM á bók-
bandsstofum og víöar, þrátt fyrir afar
hagstæða rekstrarafkomu. Þegar
slíku (og fleira mætti nefna) óréttlæti
er viðhaldið af atvinnurekendum
bitnar það aö sjálfsögðu á gagn-
kvæmu trausti, sem annars gæti ríkt
a. m. k. um þau málefni sem talist
geta sameiginleg.
V.- Þýskaland
Samband þeirra sem vinna aö
hverskonar fjölmiðlun var myndaö í
Vestur-Þýskalandi þann 3. desem-
ber s. I. Nafn hins nýja sambands
er: „IG Medien - Druck und Papier,
Publizistik und Kunst". Sameiningin
átti sér stað í Dusseldorf viö hátíö-
lega athöfn og þar talaði m. a. for-
maður Vestur-þýska alþýðusam-
bandsins, Ernst Breit og bauð hiö
nýja samband velkomiö í heildar-
samtökin. Þessi sameining verka-
lýösfélaga er sú fyrsta sinnar teg-
undar í Vestur-Evrópu. Hiö nýja sam-
band telur ca. 170.000 félagsmenn.
Þessi sameining er allrar athygli
verö og gefur tilefni til þess aö skoöa
þessi mál, enda hafa tæknibreyting-
ar fært starfsgreinar og starfshópa
nær hvor öörum.
Veljið rétta gúmmíhanska til varnar gegn
lífrænum leysiefnum
Fái maður leysiefni á húöina get-
ur þaö valdið meira en venjulegum
húöskaöa.
- Fjöldi efna getur sogast í gegn
um húðina, haft áhrif á miö-
taugakerfið og valdiö heila-
skaða.
- Þess vegna er nauðsynlegt að
nota rétta gerð af hönskum.
- Enathugið!!!
- Ekkert hanskaefni er svo sterkt,
aö þaö sé vörn gegn öllum efnum.
Félag bókageröarmanna hefur
nú fengið í hendur sérstaka hand-
bók, sem á að auðvelda mönnum
val á hönskum. Þetta er hin svokall-
aði „snabbvalslista", sem er vasa-
handbók, gefin út af Vinnuverndar-
sjóðnum sænska. í pöntun er stór
skrá um sama efni, en miklu ná-
kvæmari.
Bókagerðarmenn, sem eru að
vinna meö þessi efni ættu aö biöja
öryggistrúnaðarmanninn aö setja
sig í samband viö félagið til að fá
upplýsingar.
- Viö skulum aöeins taka dæmi:
1) Þaö tekur Toulen 15-30 mín.
aö fara í gegnum hanska úr
butylgúmmí.
10-15 mín Naturgúmmí
10-20 mín Neoprene
5-10 mín PVC
1-5 mín Polyetén
2) Ef hanskaefnið er úr Polyvinyl-
alkohol eða Viton tekur það
meira en 4 klst. aö komast í
gegn.
Þaö er því mjög nauðsynlegt að
við vitum hvaöa efni við erum aö
vinna meö og ennþá nauðsynlegra
aö vita hvaöa efni er í hönskunum
sem viö erum meö á höndunum.
SvanurJóhannesson
Auglýsingar. . .
Prentarar
takið eftir Erum með á skrá
Alprent vantar fjölhæfan prentara Útlæröur setjari vill læra offset-
strax. Þeir sem áhuga hafa, vin- prentun.
samlegast hafið samband við Vanur aöstoöarmaöur í prentsal vill
í síma 681866. læra ofsetprentun. Ungur maöur vill komast á samn- ing í skeytingu.
Atvinnurekendur
Hafiö samband viö skrifstofu FBM Prentarinn
ef ykkur vantar starfsfólk - siminn Félagsmenn eru hvattir til að skrifa
er28755. í blaðið.
PRENTARINN 1.6/86
31