Prentarinn - 01.01.1999, Síða 2

Prentarinn - 01.01.1999, Síða 2
Aðalritari IGF í fy r sta s inn kona efélag bókagerðar- manna HVERFISGÖTU 21 PÓSTHÓLF 349 • 121 REYKJAVIK SÍMI 552 8755 • FAX 562 3188 HEIMASÍÐA: http://www.fbm.is Stjórn: Sæmundur Árnason formaður Georg Páll Skúlason varaformaður Pétur Ágústsson ritari, Félagsprentsmiðjan Ólafur Örn Jónsson gjaldkeri, Odda Bjargey G. Gísladóttir meðstj., Gerðuberg Fríða B. Aðalsteinsdóttir meðstj., Hagtæki Þorkell S. Hilmarsson meðstj., Steindórsprent-Gutenberg Varastjórn: Hallgrímur P. Helgason, ísafoldarprentsmiðju Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Páll R. Pálsson, Oddi Ólafur Emilsson, FBM Björn Guðnason, Morgunblaðið Trúnaðarráð: Anna Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Leturprent Hallgrímur Helgason, ÍP-Prentþjónustan Heiðar Már Guðnason, Morgunblaðið Helgi Jón Jónsson, Grafík Hinrik Stefánsson, Odda Ingibjörg Jóhannsdóttir, Flatey Marinó Önundarson, Hjá GuðjónÓ Ólafur H. Theódórsson, Miðaprentun Óskar Hrafnkelsson, Kassagerð RVK Páll Heimir Pálsson, Ásprent/POB Páll Reynir Pálsson, Odda Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Sigríður St. Björgvinsdóttir, Offsetþjónustan Sigurður Valgeirsson, Grafík Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Stefán Sveinbjörnsson, Odda Tryggvi Þór Agnarsson, Plastprent Varamenn: Ólafur Emilsson, FBM Jón K. Ólafsson, Morgunblaðinu Sigrún Karlsdóttir, Odda Jón Ól. Sigfússon, Ásprent/POB Svanur Jóhannesson Guðrún Guðnadóttir Adrianne Rosenzveig var kjörin aðalritari Intemational Grafical Federation á aðalfundi þess í október 1998. Kjörið var á margan hátt sögulegt þar sem hún er fyrsta konan sem sigrað hefur í kosningu til aðalritara og einnig er þetta í fyrsta sinn sem aðalritari er frá landi utan Evrópu. Sú sem nú tekur við starfi aðalritara IGF og verður leiðtogi nokkurra niilljóna félaga í grafískum iðnaði um allan heim er á margan hátt litríkur og hrífandi persónuleiki. Hún er einnig fulltrúi sem veit hvað pólitískar ofsóknir, kúgun og neyð em í raunveruleikanum. Adrianne, sem er 49 ára, er af rússneskum ættum, en afi hennar var setjari og kom sem innflytj- andi til Argentínu á síðustu öld. Adrianne er fædd í Argentínu og hóf störf í prentiðnaði árið 1966 en hóf fljótlega afskipti af félags málum og þótti mjög snemma áræðinn og óttalaus leiðtogi. 1976 var hún handtekin af argentínsku herstjóminni og sat í fangelsi vegna félagsstarfsemi, flúði síðan til Mexíkó og hóf þar fljótlega störf í félagsmálum en fluttist síðan til Paragvæ. 1991 var hún kjörin í stjóm IGF og hóf baráttu fyrir því að IGF byggði upp svæðasambönd. 1995 var hún kosin aðalritari suður-ameríska sambandsins með aðsetur í Paragvæ. I mörg ár hefur hún unnið að endurmenntunarmálum bæði á faglegu og félagslegu sviði og hefur notið aðstoðar Nordisk Grafisk Union í endurmenntunar- málum. Alþjóðavæðing og jafnréttismál eru einnig á áhuga- sviði hins nýja aðalritara en á þau mál lagði hún mikla áherslu er hún bauð sig fram til aðalritara og sagði m.a. jafnréttismál varða ekki bara konur, heldur snúist þau um allt réttlæti, jafnrétti og bar- áttu gegn hverskonar skoðana kúgun. Hinn nýi aðalritari er áfram um að upplýsingarstarfið innan IGF sé virkt og telur nauð- synlegt að virkja þekkingu og auka upplýsingastreymi á milli félaga um allan heim. Ljósm.: Róbert Fragapane. Stjórn og varastjórn FBM 1998-1999 F.v.: Fríða B. Aðalsteinsdóttir, Olafur Fmilsson, Björn Guðnason, Bjargey G. Gísladóttir, Pétur Ágústsson, Sæniundur Árnason, Þorkell S. Hilniarsson, Georg Páll Skúlason, Ólafur Örn Jónsson og Páll Reynir Pálsson. Á myndina vantar Stefán Ólafsson og Hallgrím P. Helgason. 2 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.