Prentarinn - 01.01.1999, Qupperneq 3
Kjara
Sæmundur Árnason
rekstri fyrirtækja. Það tel ég
vafasama leið, alltént treysti ég
slíkum útreikningum illa og
hafna þeirri leið. Nú er allt til
sölu í þjóðfélaginu, m.a. kenni-
tölur og sjúkraskýrslur, og margir
virðast vera tilbúnir að selja
áunnin réttindi fyrir prósentur.
Ég bið félagsmenn að staldra við
áður en þeir fara út í prútt um
áunnin réttindi. A að selja 1%
framlag til sjúkrasjóðs sem hefur
skipt sköpum fyrir þá félaga
okkar er hafa lent í langvarandi
veikindum? A að selja fræðslu-
sjóð fyrir 4.464 krónur á ári og
afsala sér styrk til tómstunda-
náms? Selja vetrarorlof, sumar-
orlof, framlag til prenttæknisjóðs
eða lögbundna fndaga? Allt þetta
gæfi að vísu myndarlega
kauphækkun en skaðinn væri
miklu meiri en ávinningurinn.
Frá síðustu kjarasamningum
hafa fjölmargir hópar fengið
umtalsverðar kauphækkanir
umfram okkur. Það launabil
hljótum við að gera kröfu til að
verði brúað. Frá 1980 hefur FBM
verið utan heildarsamtaka launa-
fólks sem hefur þýtt það að við
höfum staðið einir í kjarabaráttu
okkar án samstarfs við önnur
félög. Nú hefur FBM gengið til
samstarfs við önnur félög með
stofnun Fjölmiðlasambandsins
og þar hefur skapast vettvangur
til samstarfs í næstu kjara-
samningum.
miklu hærri kauphækkanir sem
við erum nú að borga með
hækkun á útsvari og þjónustu-
gjöldum. f síðustu kjarasamning-
um var gert stórátak í því að færa
taxta að greiddu kaupi, sú krafa
er enn í fullu gildi. Annað, sem
orðið er mjög brýnt, er að fjölga
launaþrepum, þar sem á undan-
förnum árum hafa fjölmargir
gengið til liðs við félagið sem
ekki flokkast í hefðbundin
launaþrep, t.d. grafískir hönnuðir,
prófarkalesarar og þeir sem hafa
menntun og þekkingu í tölvu-
umsjón, netvinnslu, heimasíðu-
gerð o.fl. Þarna vantar launaþrep
og kauptaxta.
Fram hafa komið hugmyndir
um að fella niður launataxta og
treysta alfarið á hagnaðarvon í
áætlun. Því er nú
tímabært að fara að
huga að næstu
samningagerð.
Hvað viljum við
bæta og hverju
breyta okkur til
hagsbóta? Síðast
sömdum við til óvenjulega
langs tíma. Hefur svo langur
samningstími verið höfum við
tapað á því eða hefur það verið
hagstæðara? Hagkvæmni
samningstímans hefur falist í
miklum stöðugleika og auknum
kaupmætti. Aftur á móti hafa
stjórnvöld, sérstaklega sveitar-
stjómir, séð sér leik á borði með
því að hækka útsvarsprósentu og
þjónustugjöld og ýmsir hópar í
þjóðfélaginu hafa ekki séð
ástæðu til að fylgja almennu
launþegahreyfingunni, heldur
notað tímabilið til að taka til sín
Kjarasamningur FBM við
viðsemjendur gildir til
marsloka árið 2000 og
samkvæmt lögum
á að vera búið að leggja
línurnar að kröfugerð
6 mánuðum fyrr
og gera
viðræðu-
prentnrinn
■ MÁLGAGN FÉLAGS ÐÓKAGERÐARMANNA
Ritnefnd Prentarans:
Georg Páll Skúlason,
ritstjóri og ábyrgðarmaður.
Bjargey G. Gísladóttir
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir
Stefán Ólafsson
Sævar Hólm Pétursson
Fréttaskot og annað efni er vel
þegið og eins óskir og ábend-
ingar lesenda til ritnefndar.
Leturgerdir
í Prentaranum eru:
Helvelíca Ultra Compressed,
Stone Sans, Times o.fl.
Blaðið er prentað á mattan
135 g Ikonofix. Kápan á 200 g
mattan Ikonofix.
Útlit og prentvinnsla:
ÍP-Prentþjónustan ehf • Gústa
Prentun og frágangur:
Grafík ehf.
Forsíða Prentarans
Hönnuður forsíðunnar er
Ingólfur Guðmundsson
prentsmiður og áhuga-
Ijósmyndari á Morgunblaðinu.
Forsíðan varframlag hans
í forsíðukeppni Prentarans.
Myndin er af Þóri Jósepssyni
fyrrverandi herra ísland.
PRENTARINN ■ 3