Prentarinn - 01.01.1999, Side 6
Kynieroisleg-
Flest viljum við vinna á vinnustað Evrópusambandsins, en hún hefur
Knr com rrntt onrlnímelnft rflrir er»nt fró c**r IptAhptninnQrrpnliir 111
are
Flest viljum við vinna á vinnustað
þar sem gott andrúmsloft ríkir.
Við viljum ekki að samstarfsfólki
olekar líði illa. Við viljum eiga
góð samskipti við fólk og ætlumst
til hins sama af öðrum. Við teljum
vinnustað okkar vera lausan við
hluti eins og einelti, að minnsta
kosti í þeirri mynd sem við
heyrum um í fjölmiðlum. Þó
kann svo að vera að einelti sé nær
okkur en okkur grunar. Að vinnu-
félagi okkar sé lagður í einelti.
Getur það verið? Ef svo er, hvað
gerum við þá?
Ein tegund eineltis er kyn-
ferðisleg áreitni. A mörgum
vinnustöðum viðgengst það að
vinnufélagar, oftast karlmennimir
í hópnum, viðhafa framkomu
kynferðislegs eðlis gagnvart
félögum sínum, oftast konum,
sem er ósanngjörn, móðgandi eða
særandi og í óþökk þess sem fyrir
henni verður. Þetta getur verið
þukl, káf eða niðrandi ummæli
um kynferði eða útlit. Kynferðis-
leg áreitni getur verið af öðmm
toga, svo sem ef samstarfsmaður
eða yfirmaður fer fram á kynferð-
islegt samband af einhverjum
toga, og höfnun á því hefur áhrif á
starfsframa, ráðningu, launakjör
eða önnur vinnuskilyrði hans.
Hvað er kynferðisleg áreitni?
Hugtakið kynferðisleg áreitni
ar verið skilgreint með ýmsu
ti. í frumvarpi að nýjum jafn-
i sem nú er í undirbún-
ilgreint sem:
ósanngjöi
óþökk þess
verður, hefur
sjálfsvirðingu þess’
eða þeirra sem fyr-
ir henni verða og
er haldið áfram
þrátt fyrir að
gefið sé skýrt í
skyn að hegðunin
sé óvelkomin. Kyn-
ferðisleg áreitni getur
verið líkamleg, orðbundin
eða táknræn. Eitt tilvik getur talist
kynferðisleg áreitni ef það er
alvarlegt.
Þessi skilgreining byggist á
tillögum framkvæmdastjórnar
Evrópusambandsins, en hún hefur
sent frá sér leiðbeiningarreglur til
vemdar launþegum í þessu
sambandi.
Það sem er vandasamt þegar
fjallað er um kynferðislega áreitni
er að hún tekur mið af upplifun
þess sem fyrir verður. Fólk er
misviðkvæmt. Það sem einum
finnst létt grín eða daður þykir
öðmm móðgandi og særandi
framkoma í sinn garð.
Banna lögin kynferðislega
áreitni?
I stuttu máli má svara þeirri
spumingu játandi. Bæði er
kynferðisleg áreitni refsiverð
skv. hegningarlögum og eins hvfla
lagalegar skyldur á atvinnu-
rekanda um að koma í veg fyrir
kynferðislega áreitni á vinnustað.
Hegningarlög
f 22. kafla almennra hegningar-
laga nr. 40/1940 er fjallað um
kynferðisbrot. Það ákvæði sem
einkum á við um kynferðislega
áreitni á vinnustað er 198. gr.
laganna. Þar segir að hver sem
hefur samræði eða önnur kyn-
ferðismök við mann utan hjóna-
bands eða óvígðrar sambúðar með
því að misnota freklega þá
aðstöðu sína að hann er honum
Kynfenölsleg áreltnl
er
sKvl hegnlngaplögum
og eins hvíla lagalegar
skyldur
e i n
tegund
Itis
eine
Allar myndir með
greininni eru sviðsettar.
í ákvæðinu er ekki bara fjallað
um samræði og önnur kynferðis-
mök, heldur einnig aðra kyn-
ferðislega áreitni. Samkvæmt
ákvæðinu varðar það allt að
tveggja ára fangelsi að
áreita einhvem kynferðis-
lega með því að misnota
freklega þá aðstöðu sína, að hann
er honum háður.
á atvlnnurekanda um að
koma í veg fyrir
kynferfilslega
áreitnlá
vtnnustafi
þáður fjárhagslega,
í atvinnu sinni eða
sem skjólstæðingur hans
í trúnaðarsambandi skuli sæta
fangelsi allt að 3 ámm eða, sc
maðurinn yngri en 18 ára allt að 6
árum. Önnur kynferðisleg áreitni
varðar fangelsi allt að 2 áruní; .ff
Skyldur
atvinnurekanda
Þótt atvinnurekandi hafi ekki
sjálfur í frammi kynferðislega
áreitni gagnvart starfsmönnum
sínum hefur hann skyldum að
gegna til að skapa það
starfsumhverfi að fólk verði
ekki fyrir áreitni.
Vinnuverndarlög
I lögunum um aðbúnað, hollustu-
hætti og öryggi á vinnustöðum
nr. 46/1980 hafa eigendur, verk-
stjórar og starfsmenn ákveðnum
skyldum að gegna, meðal annars
hvað varðar aðbúnað. Lögunum
er ætlað að tryggja öruggt og
heilsusamlegt starfsumhverfi sem
jafnan sé í samræmi við félags-
lega og tæknilega þróun í þjóð-
félaginu. Lögin skilgreina ekki
sérstaklega hvað átt sé við með
aðbúnaði eða starfsumhverfi, en
leggja verður þann skilning í
lögin að þeim sé jafnt ætlað að
tryggja andlegan og félagslegan
aðbúnað og starfsumhverfi eins
og líkamlegan aðbúnað. Starfs-
fólki getur ekki liðið vel á vinnu-
stað ef því eru ekki sköpuð þau
starfsskilyrði að geta liðið vel
andlega. Kynferðisleg áreitni á
vinnustað, í hvaða mynd sem er,
veldur andlegri vanlíðan. I kaflan-
um um heilsuvemd, læknisskoðun
og aðrar rannsóknir er fjallað um
vellíðan starfsmanna og segir í
6 ■ PRENTARINN