Prentarinn - 01.01.1999, Page 23
\0’
‘í 11
F ramtíð ar
inn á lífeyrisspamaðarreikning
þessa aðila. Með sama hætti fær sá
sem ákveður að greiða 1 % í
viðbótarspamað 1,1% inn á sinn
lífeyrissparnaðarreikning.
Skattaleg meðferð
Réttindi í viðbótarspamaði em
hvort tveggja undanþegin fjár-
magnstekjuskatti af vaxtatekjum
og eignarskatti af innstæðum, en
greiddur er tekjuskattur af
greiðslum úr spamaðinum með
sama hætti og öðmm greiðslum
frá lífeyrissjóðum. Jafnframt em
réttindin ekki framtalsskyld og
hafa þannig hvorki áhrif á lækkun
barna- eða vaxtabóta. Skattffestun
er eftirfarandi:
J
haldist óbreyttar næstu 20 árin er
ljóst að einstaklingur hagnast
vemlega á að velja viðbótarspam-
að hjá lífeyrissjóði fremur en að
velja áskrift að ríkisskuldabréfnm.
Þó er rétt að benda á
útborgunarreglur úr
viðbótarspamaði, en
ekki er unnt að
hefja útborgun á
spamaðinum fyrr
en við 60 ára
aldur ef ekki koma
til langvarandi
veikindi eða slys.
Ríkisskuldabréfm er hins
vegar hægt að innleysa hvenær
sem er á spamaðartímanum. A
móti kemur að hægt er að ganga
Heildarlaun á mánuði . 100.000 175.000 250.000
Viðbótariðgjald 2% af launum ... 2.000 3.500 5.000
Skattfrestun m.v. 38,34% tekjuskatt 767 1.342 1.917
Viðbótarsparnaður
hjá lífeyrissjóði eða
ríkisskuldabréf?
Til að auðvelda ákvörðun er nær-
tækast að bera saman tvo kosti.
Annars vegar að greiða í viðbótar-
spamað hjá lífeyrissjóði og nýta
þannig skattfrestun eða gerast
áskrifandi að ríkisskuldabréfum.
í samanburðinum er gert ráð fyrir
að einstaklingur spari í 20 ár og
meðal ársávöxtun beggja
kostanna verði 5% allt tímabilið.
Jafnframt er gert ráð fyrir að
tekjuskattur, fjármagnstekjuskatt-
ur og lög um eignaskatt og trygg-
ingagjald verði þau sömu allt
tímabilið. I eftirfarandi töflu em
kostimir bomir saman m.v. ein-
stakling með 100 þús. krónur í
mánaðarlaun. Gengið er út frá
mánaðarlegum innborgunum.
Að því gefnu að allar forsendur
að ríkisskuldabréfum við fjárhags-
erfiðleika eiganda en slíkt er ekki
hægt með viðbótarspamað. Með
öðmm orðum þá er viðbótar-
spamaður hjá lífeyrissjóði ekki
aðfararhæfur.
Hverjir eru valkostir
Sameinaða lífeyrissjóðsins?
Sameinaði lífeyrissjóðurinn
býður sjóðfélögum sínum upp á
tvær deildir við ráðstöfun á við-
bótariðgjaldi til lífeyrisspamaðar.
Annars vegar valdeild sem er
tryggingadeild og hins vegar
séreignardeild þar sem um er að
ræða sérspamað hvers og eins.
Hvernig starfar séreignar-
deildin?
Inneign í séreignardeild má
lfkja við bundna sparisjóðsbók þar
sem lagt er inn og tekið er út sam-
kvæmt ákveðnum reglum. Jafn-
framt getur sjóðfélaginn valið sér
Viðbótar- Ríkis- sparnaður skuldabréf
Viðbótariðgjald 2% 2.000 2.000
Tekjskattur 38,34% 0 -767
Framlag frá ríkinu 0,2% (tryggingagj.).. 200 0
Samtais lagt í sparnað á mánuði 2.200 1.233
Inneign eftir 20 ár m.v. 5% vexti 904.000 506.800
Greiddur tekjuskattur 38,34% -346.590 0
Greiddur fjármagnstekjuskattur 10%.... 0 -21.088
Samtals greitt út eftir 20 ár 557.410 485.712
Kristján Örn Sigurðsson
ýmsar leiðir til ávöxtunar á inn-
eign sinni sem taka mið af aldri
og aðstæðum hans. Starfsfólk
Sameinaða lífeyrissjóðsins veitir
ráðgjöf í þeim efnum.
Þegar eigandi spamað-
arins hefur upplyllt
ákveðin skilyrði
eða sérstakar
aðstæður koma
tíl, er gerður við
hann eða
erfmgja hans
útborgunarsamn-
ingur sem tekur mið
af eftirfarandi þáttum:
a) Heimilt er að hefja greiðslur úr
' séreignardeild við 60 ára aldur.
Um er að ræða jafnar greiðslur
sem standa eigi skemur en sjö
ár eða þann tíma sem vantar
upp á 67 ára aldur. Einnig er
hægt að taka innstæðuna út á
lengri tíma ef menn kjósa svo
og þannig njóta betur þeirra
vaxta og þess skattahagræðis
sem lífeyrisspamaðurinn veitir.
b) Ef alvarlegt slys eða langvar-
andi veikindi ber að höndum
er hægt að fá lífeyrisspamað-
inn greiddan út eftir ákveðnum
reglum.
c) Falli eigandi spamaðarins frá
er innstæða hans að viðbættum
verðbótum og vöxtum greidd
út til lögerfmgja.
Rétt er að benda þeim á, sem nú
þegar eiga takmarkaðan lífeyris-
rétt og stutt er í að taka ellilífeyris
hefjist, að ef allur spamaðurinn er
tekinn út áður en 67 ára aldri er
náð, þá kemur hann ekki til skerð-
ingar á tekjutryggingu. Því má
segja að greiðsla í séreignardeild
henti launþegum á öllum aldri.
Hvernig starfar valdeildin?
Valdeildin er tryggingadeild
sem býður upp á tvenns konar
ellilífeyrisvemd og tvenns konar
makalífeyrisvemd. Réttindi í
deildinni miðast við aldur ið-
gjaldagreiðandans sem þýðir
meiri réttindi eftir því sem
sjóðfélaginn er yngri. Leiðimar
em eftirfarandi:
PRENTARINN
23
• Ævilangur ellilífeyrir.
• Ævilangur ellilífeyrir með
örorkuvemd.
• Makalífeyrir við fráfall.
• Makalífeyrir eftir 67 ára aldur.
Með greiðslu iðgjalds til
valdeildar getur sjóðfélaginn
styrkt þann þátt lífeyrisréttinda
sem hann kýs.
Valdeild eða séreignardeild?
Það sem gerir valdeildina frá-
brugðna séreignardeildinni er að
hún er tryggingadeild þar sem
sjóðfélaginn fær ævilangar
greiðslur. Þannig fá sumir minna
en þeir lögðu til valdeildarinnar
meðan aðrir fá mun meira. Af
þeim ástæðum erfíst ekki inneign
í valdeild líkt og í séreignardeild.
í séreignardeild fær sjóðfélaginn
greiðslur jafn lengi og inneignin
dugir til. Falli sjóðfélagi frá áður
en inneign í séreignardeild er að
fullu greidd út þá erfíst það sem
eftir stendur samkvæmt erfða-
lögum.
Hvers vegna að velja
Sameinaða lífeyrissjóðinn ?
Sameinaði lífeyrissjóðurinn er
einn stærsti lífeyrissjóður landsins
með eignir upp á rúma 30 millj-
arða. f krafti stærðar hefur sjóðn-
um tekist að ráða til sín sérhæft
starfsfólk og auka þannig þjón-
ustu sína á sama tíma og kostnað-
ur sem hlutfall af iðgjöldum og
eignum hefur farið lækkandi.
Rekstrarkostnaður Sameinaða
lífeyrissjóðsins er einn sá lægsti
meðal lífeyrissjóða eða um 0,1%
af heildareignum og hefur árleg
raunávöxtun sjóðsins að frádregn-
um rekstrarkostnaði verið að
meðaltali um 7,7% síðastliðin
5 ár. Til samanburðar má þess
geta að lífeyrissjóðir verðbréfa-
fyrirtækjanna eru með nálægt
0,5% rekstrarkostnað af heildar-
eignum. Rekstrarkostnaður hefur
afgerandi áhrif á hvað sjóðfélag-
inn ber endanlega úr býtum þegar
kemur að útborgun
spamaðarins.