Prentarinn - 01.10.2003, Side 12
„flllan þessar kröfur
halda okkur á tánum"
w
Jakob Vibar Gubmundsson
Arið 2000fékkprentsmiðjan
hjá GuðjónO leyfi til að merkja
vörur sínar með umhverfismerk-
inu Svaninum. Þau hjá GuðjónÓ
eru fyrsta og eina prentsmiðjan
hér á landi sem fær slíkt leyji.
En það er meira en að segja það
að fá slíkt leyfi og til að forvitn-
ast um þettaferli allt saman
átti ég spjall við Ólaf
Stolzenwald en hann hefur haft
yfirumsjón með þessu verkefni
hjá Jyrirtækinu. Svo ræddum við
lítillega um músík en Óli spilar
djass I frístundum
- Hvað er langt síðan þió hyrj-
uðuð með þessa umhverfisstefnu
og hvernig hefur reynslan verið?
Um 1990 gerðum við fyrstu til-
raunirnar með jurtahreinsiefni, en
um 1998 ákváðum við að ganga
lengra og sækja um Svaninn og
fengum leyfið árið 2000 eins og
áður segir. Reynsla okkar er góð.
- Geturþú sagt okkur hvað
þarf að gera til að geta svans-
merkt prentverk?
Stærstu þættimir eru að nota
viðurkenndan pappír af Svaninum,
bætt hreinsiefnanotkun og
nákvæm flokkun til eyðingar og
endurvinnslu.
- Var einhver sérstök ástœða
fyrirþví að þið tókuó þessu á-
kvöróun?
1 rauninni þróaðist þetta og varð
að áhugamáli ef svo má að orði
komast. Það var prentari hjá okkur
sem fann grein í sænsku blaði um
jurtaoliur, síðan kom hér Þjóðverji
á vegum Iðntæknistofnunar sem
kynnti okkur reynslu þeirra í
Þýskalandi. Síðar varð okkur ljóst
hvað þetta myndi þýða í bættu
starfsumhverfi og bættri nýtingu á
hráefni.
- Kostaðiþettaykkur mikið?
Já, það gerði það, en við ákváð-
um að taka það aldrei saman því
hugurinn var svo sterkur að fá
Svaninn og geta boðið upp á um-
hverfismerkta vöm.
- Kallaðiþetta á einhvern hátt
á hreyttar starfsvenjur starfs-
Jólks?
Þetta voru heilmiklar breyting-
ar og töluverð tilraunastarfsemi í
fyrstu. Einna helst varðandi jurta-
olíuna til hreinsunar og að minnka
Isapropanol í prentun. Síðan að
finna nákvæmt flokkunarferli á
úrgangi og eyðingu spilliefna sem
allar deildir prentsmiðjunnar þurfa
að standa klárar að.
- Og hvernig tóku starfsmenn
því?
Starfsmenn okkar tóku og taka
vel í þessar breytingar, enda er
hreint loft í prentsmiðjunni og
prentarar okkar gætu starfað í
hvítum skyrtum ef þeir bæðu um
það!
- Hvernig taka viðskiptavinir
þessu, sýna þeirþessu einhvern
áhuga?
Þeir viðskiptavinir okkar sem
láta sig umhverfismál einhverju
skipta tóku því fagnandi að geta
umhverfísmerkt sína vöru. Síðan
hafa fjölmargir nýir viðskiptavinir
bæst í hópinn.
- Nú er ekkert gefió að þið fáið
að lialda Svansmerkinu. Er það
ekki rétt li já mér að þið séuð und-
ir einhverskonar eftirliti?
Umhverfisstofhun fylgist með
ferlinu og við þurfum að gefa
þeim skýrslu á 3ja mánaða fresti
varðandi hreinsiefnanotkun, Isa-
propanol, pappírsmagn og silfúr-
magn í vatni. Síðan þurfúm við að
fá samþykki Umhverfisstofnunar
ef breyta þarf um efni, t.d.
hreinsiefiii, lím, farfa o.s.frv.
Starfsmenn okkar tóku og
taka vel í pessan breytingar,
enda er hreint lott í prent-
smiöjunni og prentarar
okkar gætu starfaú í hvítum
skyrtum et peir bæðu um
pað!
- Og þió eruó nýbúnir að fá
Svaninn aftur. Voru kröfurnar á
ykkur auknar eitthvað?
Já, núna erum við að starfa eftir
Versjón 3 og við þurftum að bæta
nokkra hluti og sýna fram á betri
pappírsnýtingu í svansmerktri
vöru. Urkast má ekki vera meira
en 20%, sem er auðvelt í DIN
staðli en erfiðara í sértækum
12 ■ PRENTARINN