Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 17

Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 17
Félagssjóður: Tekjur: 80% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) Dráttarvaxtatekjur af iðgjöldum 2003 22.564.598 167.208 2002 20.608.956 1.721.945 22.731.806 22.330.901 Gjöld: Kostnaður 22.704.556 19.020.123 Hagnaður Félagssjóðs 27.250 3.310.778 Samandregið: Styrktar- og tryggingasjóður Orlofssjóður Félagssjóður 3.902.233 2.675.771 27.250 11.016.307 (4.190.807) 3.310.778 6.605.254 10.136.278 6. Iðgjaldakröfur í árslok 2003 námu 6,8 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi og hefur þá verið dregin frá skuld við Prenttæknisjóð að fjárhæð 9,1 millj.kr. Iðgjaldakröfur í árslok 2002 voru færðar niður um 2 millj.kr. til að mæta töpum vegna iðgjaldakrafna sem voru í lögfræði- innheimtu. í ársreikningnum eru afskrifaðar iðgjaldakröfur að fjárhæð 2,6 millj.kr. og er það til viðbótar niðurfærslu iðgjaldakrafna í árslok 2002. í árslok 2003 voru auk þess afskrifaðar iðgjaldakröfur Prenttæknisjóðs að fjárhæð 1,9 millj.kr. Áhættufjármunir og langtímakröfur: 7. Spariskírteini ríkissjóðs greinast þannig í árslok: FBM : Flokkur 1. D 1995 (Gjalddagi 10.4.2005 Nafnverð 3.748.500 Bókfært verð 7.501.123 Sjúkrasjóður: 1. D 1994 (Gjalddagi 10.4.2004) 1. D 1995 (Gjalddagi 10.4.2005) 3.280.000 13.609.000 6.591.816 27.232.970 16.889.000 33.824.786 8. Hlutabréf í íslandsbanka hf. og Eimskip hf. eru færð til eignar á skráðu markaðsverði í árslok en önnur á nafnverði FBM : Nafnverð Bókfært verð íslandsbanki hf. 5.379.663 34.429.843 Eimskip hf. 90.051 639.362 Virðing hf. 8.312.500 8.312.500 13.782.214 43.381.705 Sjúkrasjóður: Máttarstólpar hf. Janus endurhæfing ehf. 2.200.000 200.000 2.200.000 200.000 2.400.000 2.400.000 Prenttæknistofnunar. Vorið 2003 útskrifuðust 6 nemar í prentun, 7 í prentsmíð, 1 i bókbandi og 2 í ljósmyndun. Einnig sér Prent- tæknistoínun um gerð náms- samninga í þessum iðngreinum. Starfsgreinaráð upplýsinga- og flölmiðlagreina starfaði af fullum krafli á árinu við gerð nýrrar námskrár undir vemdarvæng Prenttæknistofnunar en sam- kvæmt samningi við Mennta- málaráðuneytið sér Prenttækni- stofnun um verkefni fyrir ráðið. Ingi Rafn Olafsson er fram- kvæmdastjóri Prenttæknistofn- unar. Aðalstjórn skipa: Haraldur Dean Nelson, Ólafúr Steingrímsson, Georg Páll Skúlason og Sæmundur Árnason. Varastjórn skipa: Sveinbjörn Hjálmarsson, Kristján Bergþórsson, Stefán Ólafsson og Páll R. Pálsson. MARGMIÐLUNARSKÓLINN Enn hefur ekki orðið af fúllnað- aruppgjöri milli Rafiðnaðarskól- ans og Prenttæknistofnunar vegna Eyjólfur Alfreðssor í Viðey. slita skólans vorið 2002. Gengið hefur verið frá uppgjöri að öðru leyti en því sem snertir hagsmuni ofangreindra aðila auk SPRON sem var viðskiptabanki skólans. Ekki hefur verið vilji Rafiðnaðar- skólans til að ganga til uppgjörs. Því hefur málið verið í höndum lögmanna Rafiðnaðarskólans og Prenttæknistofnunar frá þvi í desember 2002. Að öðru leyti er vísað til fyrri skýrslna stjórnar FBM um málið. STARFSGREINARÁÐ UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLAGREINA Á starfsárinu 2003 hefur starfs- greinaráðið haldið 8 fundi auk einnar ráðstefnu. Fulltrúar í starfsgreinaráði eru: aðalmenn Sæmundur Árnason, Guðbrandur Magnússon, Kalman le Sage de Fontenay, Kristján Ari Arason, Guðmundur Ásmunds- son og Haraldur Dean Nelson. Varamenn: Hrefha Stefánsdótt- ir, G. Pétur Matthíasson, Georg Páll Skúlason, Ingi Bogi Boga- son, Jón Eyíjörð Friðriksson og Sveinbjörn Hjálmarsson. Full- trúar Menntamálaráðuneytisins eru þau Katrín Baldursdóttir og Haraldur Blöndal. Formaður ráðsins er Sæmundur Árnason og varaformaður Guðbrandur Magnússon. Ritari ráðsins er Ingi Rafn Ólafsson. Meginverkefni Starfsgreinaráðs á árinu hefur verið að halda PRENTARINN ■ 17

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.