Grænlandsvinurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 16

Grænlandsvinurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 16
12 GRÆNLANDSVINURINN Desember 1954 Dr. jur. JÓN DÚASON: Opnið Grænland Dr. jur. Jón Dúason er fæddur 30. júlí 1888, að Langhúsum i Pljótum x Skagafiiði. Hann er sonur Dúa Grimssonar bónda þar og konu hans Eu— g'eníu Jónsdóttur (fædd Norð- mann). Jón varð &túd- ent 1913. Stund- aði siðan nám um samvinnufé- lagsskap, bæði fræðilega og verklega í Dan- mörku og Skot- landi ■ árin 1913 og 1914. Varð cand. polit. í K.höfn 1919. Ár- in 1019—1921 stundaði hann framhaldsnám, fræðilegt og Verklegtl í banka- málum í Bret- landi og á Norð-* urlöndum. Árin 1921—26 starfaði liann á skrifstofum xíkis- og borgárstjórnar í Kaupmannahöfn. 1923 gerðist hann einn- ig stórkaupmaður þar í borg. Á Danmerkurárum sínum hóf hann að rannsaKá sögu Grænlands, er hann af hreinni tilviljun fór að kynna sér handrit og skjöl um sögu íslands. ,, Árið 1928 og þar áður var uppi sterk hxeyfirig 'meðal danskra háskólamanna um að afnema þá hefð sem skapast hafði á Norðurlöndum að hagfræðingar hefðu rétt til að Vxggja fram doktorsvainir um lögfræðileg efni við háskóla fc Norðurlöndum. Þettá ár hafði Jón Dúason lokið fyrsta á- fcrnga í rannsókn sinni um sögu Grænlands og samið dokt- trsvörn um niðurstöðu sína af þeim. Ekki lánaðist honum fciundi vera hægt að skoða slíkt sem sönnun fyrir því, að ísland hefði gefið Grænland upp og viðurkennt landsyfirráð Danmerkur yfir því. Hvernig dr. Jón muni handleika Grænlandsmálið í áfram- \aldi bókar sinnar, er mér ókunnugt. Það skyldi þó undra frxig, ef ekki einnig hann drægi sömu ályktanir og þær, sem ig hér' á undan hefi gert um áframhaldandi landsyfirráð yfir Grænlandi, íslandi til handa. Allt, sem hann hefir ritað um Grænlandsmálið, bendir á það. Með mikilli eftirvænt- ingu bíða menn þess, að þessu síðasta, umfangsmikla, og í vísindalegu tiUiti, mjög fullkohina verki hans verði lokið. samt að leggja hana fram við Kaupmannahafnarháskólann, vegna danskra manna, er þar reyndu að bregða fæti fyrir hann af fyrrgreindum ástæðum (og kannske öðrum eins og síðar hefur komið i ljós). Á þessum árum var deilan milli Norðmanna og Dana um réttinn til Grænlands, risin upp Jón Dúason sneri sér nú til háskólans í Osló og lagði þar fram ritgerð sína: „Grönlands statsrettlige Stilling í Middel- alderen" og var sæmdur doktorstitli í lögum fyrir hana ár- ið 1928. Þrátt fyrir það að hún gekk algerlega á móti skoð- unum og viðhorfum Norðmanna um réttinn til Grænlands sem þá voru uppi. Eflir þetta má heila að dr. Jón liafi sökkt sér niður i ranxi- sóknirnar um sögu Grænlands. Hefur árangur þeirra rann- sókna verið að koma 'út núna seinasta áratuginn í tveim merkum ritverkum eftir hann. i.) Landkönnun og iandnám lslendinga í Vesturheimi og 2) Réttarstaða Grænlands, ný- lendu Islands. Hefur útkoma þessara merku rannsóknarrita, um þennan þátt íslenzku þjóðfélagssögunnar, dregist of mjög sökum þráláts sjúkdóms hins merka sagnvisindamanns og langra sjúkrahússvista hans á hverjum vetri. Auk þessara gagnmerku rannsóknarrita doktorsins um þessi efni hefur hann ritað hinn mesta sæg greina og rit— gerða'um þau í allskonar blöð og timarit, innanlands og utan. It. V. S. Atburðir ]>eir, sem gerðust á Alþingi dagana 22.—23. nóv. s.l. hafa vakið undrun og skelfingu þjóðrækinna manna um land allt, því ekki verður annað séð, en að íslenzk stjórn hafi þá gert það að fráfararatriði, ef Al- þingi dirfðist að samþykkja að fulltrúum Islands á þingi Sameinuðu þjóðanna yrði gefin skipun um að gæta þar réttar og sóma Islands afdráttarlaust! Slíkt sem þetta mun aldrei hafa komið fyrir á Alþingi síðan 1262, er Gissur jarl lagði sem fastast að þingmönnum að ganga undir Hákon konung, og taldi það fjörráð við sig, ef þingmenn afsöluðu ekki frelsi landsins. ÍEn Gissur jarl var Islendingur í báðar ættir og gat því sparað sér yfir- lýsingu um þjóðhollustu sína í sambandi við þetta bar- áttumál hans á þinginu 1262. Ég ætla mér ekki að ræða hér þinghneykslið þann 23. okt. En þeim sem brugðust þjóð sinni þá við atkvæða- greiðsluna, er Morgunbl. (25/11 1954) búið að færa fyrstu þakkirnar frá Dönum í líkum dúr og þeim sem Júdas heitinn fékk frá æðstaprestinum forðum. — En atburðirnir 22.—23. nóv. reka nú fast á eftir því, að þjóð vor dragi það ekki lengur, að leggja það undir al- þjóðadóm, hvort Isiand eða Danmörk eigi yfirráðarétt- inn yfir Grænlandi. I>ví óeðlilegur dráttur á þessu — í sambandi við það, sem á undan er gengið, — kann að verða lagt út sem sönnun þess, að fsland hafi gefið upp rétt sinn til Grænlands og sætt sig við yfirráð Danmerkur yfir því. Þótt flestir þingmenn létu bugast undan ofurfargi því, sem hin hálfdanska stjórn vor lagði á þá 22.-23. Jón Dúason

x

Grænlandsvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grænlandsvinurinn
https://timarit.is/publication/956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.