Grænlandsvinurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 20

Grænlandsvinurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 20
16 GRÆNLANDSVINURINN Desember 1954 Siglingaleiðir mældar aí' íslendingum í fornöld. 1—2: Frá Langanesi til Svalbarðs 8 (IV) dæg- ur. 3—4: Frá Kolbeinsey til Grænlands-óbyggða 1 dægur. 5—6: Frá Snæfellsjökli til Krosseyja (Eiríksstefna) 2V2 dægur. 5—7: Frá Islandi til Hvarfs á Grænlandi 14 tylftir þýzkra (danskra) milna. 9—10: Frá Bjarney á Grænlandi til Hellu- lands í suður 2 dægur. 10—11: Frá Hellulandi í suður til Marklands 2 dægur. 8—11: Frá Hvítra- mannaeynni (Albani insula) til austurstrandar Skythíu 3 dægur. 14—ö: Lengd Hvítfálkaeyjarinn- ar frá austri til vesturs 7 dægur; 14—15: breidd hennar frá norðri til suðurs 4 dægur. 12—13: Frá Marklandi til Vínlands 2 dægur. a: Jökullinn, sem aldi-ei varð kannað fyrir. b: Öllumlengri. c—d: 12 dagleiðir fyrir Hvítserk. 6: Krosseyjar. e—f: 6 dagleiðir fyrir Bláserk. f—g: Milli jökla, líkl. öðru nafni Finnsbúðir. h: Jökullinn, sem var næstur byggðinni. i: Beru- fjörður. j: Drangeyjarmúli. d—j: Frá Hvítserk til Suðurbotns (Drangeyjarmúla) 10 tylftir þýzkra (danskra) milna. k—1: Miðfirðir. i—1: Eystri- byggð. j—t: Frá Drangeyjarmúla til Himinroða- fjalls 28 tylftir þýzkra (danskra) mílna. Frá Suð- urbotni til Norðurbotns 11 tylftir þýzkra (danskra) mílna n—t: Frá takmörkum Suðurbotns og Norð- urbotns norður að Himinroðafjalli 17 tylftir þýzkra (danskra) mílna. 1—m: Frá Eystribyggð til Vestribygðar 6 daga róður. 8: Lýsuf jörður. 8—n: Frá Lýsufirði til Karl- búða 6 daga róður. n—ó—p: líklega Karlbúðir, norðurhluti Greipa. ó—9: Frá Karlbúðum til Bjarneyjar 3 daga róður. 9: Bjarney. q: Eisunes. r: Króksfjarðarheiður. s—t: Snæfell. v: Skagi. t: Himinroði eða Himinroða- fjall. u: Æðanes. x: Landsendi hinn nyrðri. y: Tile (Grænlendinga). z—s: Eyðifjöll 24 dagleiðir. þ—æ: Eyðifjöll 24 dagleiðir. (Tekið úr: Dr. J. D.: Landk. og landnám ísl. í Vcsturh. bls. 139). Hcf xlanda vcgffir /Ival.st-yjarhirkju cnn. juldlime ukiortamilo pivdluaritse! Grunnur dómhirhjunnar að GörSum. ,, . . . A riistum Garða saiki hlul. sinn hvor . . .“ Útgefandi og ábyrgða-rmaður: Ragnar V. Sturluson. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.

x

Grænlandsvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grænlandsvinurinn
https://timarit.is/publication/956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.