Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 8

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 8
6 2. Að hrífast af göfugum viðfangsefnum, tileinka sér eitthvað mikið og vinna fyrir hugsjónir. Og nú- tíminn á svo mikið af krafti og lífshugrekki. Æskan er rík af hvorutveggja. Einmitt þessvegna ber hún í skauti sínu gæfu framtíðarinnar. Hún er búin að fá ný sjónarmið, sem eldri mennirnir verða að sjá með henni. Þeir verða að skilja æskuna, hvernig hún starf- ar, hugsar, gleðst og finnur til. Það er skilyrði þess, að ungir og rosknir vinni að því saman að breyta feg- urstu draumum lífsins í veruleika. Æskan er ekki breytt. Það eru skilyrðin sem eru breytt. Og þrátt fyrir allt: Hjá æskunni býr allt það bezta, sem nútíminn á í skauti sínu. Hún elskar lífið, eins og því var lifað í Hellas í fornöld, eins og því er lifað þann dag í dag. Hún elskar lífið í allri leit þess eftir þroska, og líka í eymd þess og neyð. Hún finnur til með þeim sem þjást og vantar styrk, jafnvel þeim sem leiddir eru út á hála braut lastanna. Æskan dæm- ir ekki þann sem hrasað hefur, því hún veit, að or- sökin liggur oft meira í atvikum en upplagi. Hvernig er hægt að dæma hart nautnamanninn og vændiskon- una fyrir þann, sem skilur ekki sterkar freistingar? Nútíminn er auöugur af mörgum gæðum. En hann á líka mikið böl. Mest er atvinnuleysið. Getið þið sett ykkur í spor ungs manns, sem ekkert fær að gera, enginn vill sjá og þjóðfélagið virðir að vettugi? Hverj- ar eru hugsanir slíkra manna? Vitið þið hvað það er, aö ganga atvinnulaus dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð? Manni er alstaðar ofaukið og hvergi starfssvið fyrir hann. Það er enginn sem vill nýta starfskrafta hans og hæfileika. Hvað verður um alla æskudraumana og framtíðarhugsjónirnar? Hvaö verður um vonina, sem er bundin vasklegu starfi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.