Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 12

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 12
10 Margt af því bezta, sem við eigum, er fengið frá út- löndum. Það er gæfa íslendinga, að þeir opna glugg- ana móti Evrópu og hlusta á það, sem austan- og sunnanblærinn hvíslar þeim í eyra. En sú gæfa getur einnig leitt til ógæfu. Nú er þjóðlegum verðmætum, stíl, sérgáfum og tilfinningum ógnað af menningunni. Það er jafnfjarstætt, að taka erlenda menningu ó- breytta inn í þjóðlíf okkar, og að gróðursetja suðræn- an pálma í íslenzka mold, eða að innleiða franska tungu á okkar landi. Franskan er fallegt menningar- mál, eflaust miklu fremra en íslenzkan. En hún nýtur sín ekki á íslandi. Hvorki í því máli né öðru erlendu, heyrum við Dettifoss eða Gullfoss niða, sjáum drifhvíta jökla, — finnum ilminn úr birkiskóg- um og lyngb'rekkum. Lánaðar fjaðrir verða að athlægi þótt fagrar séu. En íslenzk sveitaæska þarf ekki að lifa á lánuðum fjöðrum, ef hún á íslenzka fossa, frjóefni íslenzkrar moldar, ilm grasanna og fegurð jökla og fjalla. Þetta á hún alltsaman, og miklu meira. — Þegar ég kom frá útlöndum í fyrra sinn vorið 1929, var einn af far- þegunum hollenzkur prófessor í íslenzkri tungu. Við gengum í land á Seyðisfirði i logni og sólskini. Þá sagði Hollendingurinn við mig á hreinni íslenzku, setn- ingu, sem ég gleymi aldrei. Hún var svona: »Hér er (jott að vera«. Mér finnst að orðin hljómi ennþá fyrir eyrum mínum. Hvað eigum við að láta það viðgangast lengi, að útlendingar einir kunni að meta fegurð og ágæti þessa lands? Öllum þykir vænt um heimilið sitt og sveitina sína, þeim sem hér eru.*) En mér skjátlast varla, þó að ég *) Erindið var flutt á ungmennafélagssamkomu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.