Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 13

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 13
11 haldi, að eldra fólkið sé nánar tengt átthögunum, en þið, sem eruð ung. Það er a. m. k. reglan í nágranna- löndunum, þar sem ég hef kynnst þeim málum. Ég hef heyrt norskan alþýðumann leika á fiðlu átthaga- lögin sín. Gleði hans og hrifning var svo mikil, að hann fékk eigi tára bundizt. Hvar hefur æska gamla tímans fengið þá rótfestu, stælingu og áhuga, sem aðeins beztu æskumenn nútím- ans eiga? Ég svara: f tryggð við átthagana, upphaf sitt og eðli. Við eigum óvini innra með okkur sjálfum. Þeir eru hugleysi, hviklyndi og ótryggð. Rekum þá á flótta og þá mun okkur vegna vel. Við erum öll komin út af bændum og bóndinn er mesti höfðinginn í þessu landi. Vagga okkar og for- feðra okkar stóð í íslenzkum dölum. í skaut dalanna og fjallanna höfum við sótt allt það bezta, sem við eigum, mátt og megin og andans atgervi, göfgi í hugs- un og tilfinningum. í átthögunum okkar allra eru bjartir og hlýir vor- heimar. Hvergi skín sólin eins og þar. Hvergi bylgjar andvarinn grasið á engjunum líkt og þar. Hvergi er fossaniður og elfarljóð eins og þar. Þegar við finnum þetta, iærurn við að meta sveitirnar okkar og skilja verðmæti þeirra. Þá verður gott ár í starfi íslenzkra bænda. Náttfallið vökvar túngrösin. Morgunsólin þerrar daggarperlur blómkrónanna. Andvarinn kemb- ir þoku á hnjúkunum og leikur að ljósum lokkum starfandi æsku. Geislar hnígandi sólar roða loftiö. Þá fáum við að lifa fögur og björt sumarkvöld á íslandi. Þóroddur Guðmandsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.