Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 18

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 18
16 Ennfremur hafa þeir fundizt í loftsteinum, svo að okkar hnöttur mun ekki einn um þá. Elztu demantanámur eru í Indlandi, en síðan fyrsti demantinn fannst í Suður-Afríku (um miðja nítjándu öld), hafa flestir demantar komið þaðan. Enn má nefna Brasilíu sem auðugt demantaland. Fyrstu tuttugu árin, eftir að námurnar í Suður- Afríku fundust, voru unnir þar demantar, sem námu samtals 250 milljónum dollara. Demantar eru líka dýrastir allra gimsteina. Uppruna perhmnar lýsir persneskt skáld á þessa leið: Regndropi féll úr skýi, en þegar hann sá hið víða haf, blygðaðist hann sín fyrir smæð sína og hrópaði: »Ef hafið er áreiöanlega til, þá er ég alls ekki neitt«. Til launa fyrir auðmýktina var dropinn varðveittur í ostruskel og að lokum breytt í konung- lega perlu. Þessi sögn er líklega ævagömul. Aristoteles segir frá því, að þegar stormurinn lemji Okeanus, hafið í hinu yzta myrkri, berist úðinn af bylgjunum inn yfir hin þekktu höf. Skelfiskarnir syndi þá upp að haffletinum til að gleypa úðadropana. Síðan leiti þeir í lygnuna, þar sem þeir syndi upp að yfirborðinu kvölds og morgna, svo að úðadroparnir geti drukkiö í sig geisla hinnar hnígandi og rísandi sólar. Beztu perlurnar áttu að vera til, þegar úðinn féll í björtu tunglsljósi. Kínverjar héldu, að beztar og flestar perlur yrðu til á stjórnarárum góðra keisara. Ef keisarinn var sérstaklega rómaður, áttu perlurnar að Ijóma svo, að hægt væri að sjá þær langt til. Þá átti líka að stafa svo miklum hita af þeim, að hægt væri að sjóða hrísgrjónagraut við þær. Gamla Testamentið er eitt af elztu heimildarritum um perlur, og sést þar glöggt, hversu mikils þær vom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.