Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 23
21
trúna á mátt hans til að auka skarpskyggni og fram-
sýni. Hann átti að reka út illa anda og létta fæðingar.
Þótti hann því góður við flogaveiki, sem kennd var
illum öndum, og ágætur lausnarsteinn. Þó hafa aðrir
steinar þótt betri lausnarsteinar. Hér þekkjum við
margar sagnir um lausnarsteina, þótt hugmyndir
manna um þá hafi jafnan verið æði þokukenndar.
Smaragðinn er grænn með flauelsblæ. Margir aðrir
gimsteinar líkjast honum í útliti, svo að erfitt er sund-
ur að greina.
Elztu smaragðanámur eru í Egyptalandi, í nánd við
Rauðahafið, en flestir smaragðar eru frá Ameríku.
Bæði var mikið af þeim í eign Indíána, einkum í Suð-
ur-Ameríku, þegar Spánverjar komu þangað, og svo
hafa fundizt smaragðanámur í Columbia. Þaðan koma
nú allir beztu og dýrustu smaragðar.
Túrkisinn er himinblár, en liturinn misjafnlega
sterkur. Túx-kisar með öðrurn litum eru minna virði.
Iielztu túrkisnámur eru í Persíu, og þar eru stein-
arnir beztir.
Um öll Austurlönd er túrkisinn í miklum metum,
en hvergi þó sem i Tíbet. Þar er hann talinn öllum
steinum æðri, því að hann á að veita eigendum sín-
um gæfu og góða heilsu, vernda fyrir smitun og ill-
um aúgum og vara við, ef sjúkdóma eða slys ber að
höndum. Margir himxa stóru túi’kisa í Tíbet hafa sín
séi’stöku nöfn og eru taldir heilagir.
Túrkisinn á að vernda fyrir slysum á ferðalögum
og jafnvel fórixa sér fyrir eigaixdaixn. Eru til sagnir
því til sönnunar. Þess vegna eru reiðtygi í Austur-
löixdunx oft skreytt með túrkisum. Eix það er ekki
samxað mál ennþá, hvort þeir vernda t. d. bílstjóra,
því að í gaixila daga fei'ðuðust menn mest á hestunx.
Verndargripir úr agat eru eixix þann dag í dag bún-