Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 27

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 27
25 in svipuð og hjá okkur við að grafa brunn. Þegar hol- an dýpkar, er moldin handlönguð upp í bambuskörf- um og vatn, sem sígur í holuna, undið upp með hand- afli. Moldin er síðan hreinsuð frá gimsteinunum á svipaðan hátt og við hreinsum fínan sand. Þó væri nokkuð seinlegt að bíða þess að uppmoksturinn þorn- aði, svo að moldin hryndi burt. Þess vegna er moldin þvegin burt í straumvatni. Verða verkamennirnir að standa í mittisdjúpum læk við að skola leðjunni burt. Gimsteinarnir eru síðan tíndir úr mölinni, sem eftir verður. í Suður-Afríku liggja gimsteinarnir svo djúpt, að þessari aðferð verður ekki við komið. Þar er unnið sem í kolanámu, með sporvögnum, lyftivélum og raf- dælum. Þar liggja gimsteinarnir líka í svo hörðu bergi, að ekki er hægt að þvo þá úr, heldur verður að mylja uppmoksturinn í vélum, unz hann er mulinn svo smátt að ekki er hætta á að gimsteinarnir felist í molunum. Gimsteinarnir eru aðeins 1/14000000 af öllu því, sem í vélarnar er látið. Þegar gimsteinar finast í árfarvegum, er ekki hægt að leita þeirra nema á þurrkatímum. Þá eru árnar stíflaðar og mölin flutt þangað sem hærra ber. Á regntímanum er mölin síðan þvegin í körfum. Eftirlitið í gimsteinanámunum er afar strangt. Þó er alltaf stolið meira eða minna. Og venjulega eru það stærri steinarnir, sem stolið er, því að enginn vill leggja líf sitt í hættu fyrir litla og ódýra steina. Erfitt er að segja, hve miklu þessi þjófnaður nemur, en stundum er talið, að röskur fjórði hluti gimsteinanna hverfi á þennan hátt. Það er ekki nóg að vinna gimsteinana úr skauti jarðar. Eftir er að fægja þá og laga. Er það erfitt verk og of margbrotið til að lýsa því nákvæmlega. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.