Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Qupperneq 34

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Qupperneq 34
32 og notalegan kofa. Þar var ekki ónæðið eða brak í viðum, þó að hvassveður væri og þá var ekki heldur hættan á, að hann eyðileggðist í eldsvoða. Hann gat gengið uppréttur inn í þetta hús og lokað dyrum á eftir sér. Svo gat hann líka gengið út og staðið á dyrasteini heima hjá sér og horft yfir heila sveit og séð, ef einhver skyldi vera þar á ferðinni. Kofinn var í tveim hólfum og heyhlaða á bak við, í öðrum enda hans var herbergi húsráðanda, skepnurnar í hinum endanum. Lapparnir heimsækja hann aftur. Nú voru þeir tveir, yngri og eldri maður, líklega feðgar. Þeir nema staðar og stinga fyrir sig löngum prikum og styöjast fram á þau með báðum höndum. Svo steinþegja þeir og hlusta, því að þeir heyra óm í geitabjöllum lengst upp í fjalli; því næst glápa þeir á kofann, brotna landið og allar framkvæmdirnar. Já, góðan daginn, segja þeir svo og síðan þetta: Það sýnist ekki vera neinir aumingjar, fólkið, sem ætlar að fara að búa hérna á mörkinni. — Lapparnir eru alltaf nógu mjúkir á manninn. Þið getið vænti ég ekki vísað mér á kvenmann, svarar ísak. Þetta sama er alltaf ofan á í honum. — Kvenmann? Nei, en við getum reynt að nefna það, þar sem við komum, ef þú kærir þig um. — Já, mikið fjarska væruð þið þá greiðviknir. Og að ég eigi hús og jörð og skepnur en enga konuna, skuluð þið segja. Æjá, lengi var hann búinn að reyna, í hvert eitt einasta sinn, sem hann kom ofan í sveit með næfra, en alltaf hafði það gengið jafn hx-aklega. Þó litu þær nú samt á hann, svona sumar hverjar, ein og ein, þégar hann færði erindið í tal, einkanlega ein ekkja og svo eitthvað af ógiftum, sem byi'jaðar voi'u að reskjast. Þær þorðu samt ekki að ráða sig hjá honum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.