Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 45

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 45
43 inni í sínu eigin hjarta, þeirri að ýta bræðrum sínum burt frá eldinum, til þess að setjast þar sjálfir. Fyrir rúmum 1900 árum fæddist maður austur í Gyðingalandi. Það var máttugur maður, sem ekki vantaöi vilja, og sem gerði háar kröfur, ekki fyrir sjálfan sig, heldur fyrir aðra. Enginn hefur verið auðugri af kærleika, enginn sannari maður. Hann hóf baráttu fyrir frelsun mannanna undan oki erfða- syndarinnar miklu. Sú barátta endaði með blóði hans sjálfs, en hún slær ljóma á líf hans og dauða. Þó barðist hann ekki með vopnum þeim, sem vegið er með í styrjöldum, heldur hóf hann upp rödd sína og' orð hans lifa enn í meðvitund mannanna, vegna þess, að þau eru raunveruleg sannindi. Og sannleikurinn deyr aldrei, en mennina vantar viljann og kærleikann, svo að þeir breyti samkvæmt honum. Og Gyðingurinn máttugi sagði við mennina, sem ýttu bræðrum sínum burt frá eldinum til þess að sitja þar sjálfir: »Eins og þér viljið að mennirnir breyti viö yður, skuluð þér og breyta við þá. Dæmið ekki og þá munuð þér ekki dæmdir verða. Sakfellið ekki og þá munuð þér og eigi verða sakfelldir. Sýknið og þá munuð þér sýknaðir verða. Elskið óvini yðar, gjör- ið þeim gott sem hata yður og biðjið fyrir þeim, sem sýna yður ójöfnuð. Gef þú hverjum sem biður þig, og þann, sem tekur það sem þitt er, skalt þú eigi krefja«. Slík voru orð máttugasta mannsins, sem fæðst hef- ur á þessari jörð, þess máttugasta í sannleika og kær- leika. Mennirnir skildu ekki sannleikann í orðum hans, og þeir sem skildu hann, höfðu ekki þrek til að lifa samkvæmt honum. En erfðasyndin hrópaði í hjörtum þeirra: »Krossfestið hann, krossfestið hann!« Þeir vildu halda áfram að ýta bræörum sínum burt frá eld- inum, til þess að setjast þar sjálfir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.