Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 53

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 53
51 Setið. Getur þá farið svo, að sumir þessir smávöxnu nemendur verði skólanum öflugir stuðningsmenn síð- ar meir. Mætti þá svo verða, að báðir aðilar nytu góðs af. IVátlúrug'ripasafn. Það er skylt að leggja kapp á, að söfn skólans verði aukin og bætt. Á ég þar einkum við þá hluti, er bein- línis koma að notum við kennslu. Náttúrufræði veröur eigi kennd, svo vel sé, án góðra mynda og hluta, svo sem dýra, jurta og steina. Ivennsluáhöld á skólinn sjálfur að kaupa, en nemendur hans, gamlir og nýir, ættu að taka höndum saman og gefa honum náttúru- gripasafn. Hæg eru heimatökin. Hver og einn grípur til þess, sem næst honum er. Ef hann býr við sjó, finnur hann ýmis sjávardýr og steina í fjörunni. Ef mikið fuglalíf er í grendinni, safnar hann eggjum og blæs úr þeim. E. t. v. veiðir hann líka fugla, til þess að setja upp. Starfssvið fer eftir áhugamálum hvers og eins. Grasafræðingurinn safnar jurtum, steinafræð- ingurinn steinum, og sá sem hefur opin augu fyrir lífi dýranna velur sér verksvið í ríki þeirra. Til að- stoðar við þetta starf vil ég ráðleggja mönnum að fá sér »Stuttan leiðarvísi í söfnun náttúrugripa« (Rvík 1929), eftir Magnús Björnsson, náttúrufræðing. Þeg- ar gripunum er safnað, skal vel um þá búið og þeir sendir skólanum. Það er ekki mest um vert, aö safna miklu, heldur að ganga vel frá því sem safnaö er og hefjast handa, svo að skólinn eignist sem allra fyrst fjölbreytt og vel skipulagt náttúrugripasafn. Göfg'un einstakling'sins. Fátt af því, sem að framan er sagt, miðar aö því beinlínis að göfga tilfinningalíf og fegurðai'þrá, né 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.