Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 55

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 55
Nokkur orð frá stjórn Nemendasambands Laugaskóla. Störf stjórnar N. L. hafa verið fábreytt eins og að undanförnu. Fyrir utan hlutdeild sína í útgáfu ársrits- ins, sem mistök voru á að ýmsu leyti, hefur hún rit- að nemendafélögum annara héraðsskóla eftirfarandi bréf: »1 lögnm um héraðsskóla (frá 1929) er gengið út frá því, að við hvern þeirra myndist félög brottfar- inna nemenda, sem eftir visst árabil frá stofnun skól- ans taki þátt í stjórn hans og verði honum að ýmsu leyti til styrktar. Félög þessi hafa þegar verið stofnuð við alla hér- aðsskólana, en flest þeirra eru ung ennþá og því óséð, hvað þau megna. Aðal starf hvers félags verður að sjálfsögðu bundiö við þess eigin skóla, en til þess að efla mátt þeirra út á við og auka kynningu á milli skólana, virðist eðlilegt, að þau myndi samband sín á milli. Á móti Nemendasambands Laugaskóla, sem haldið var á Laugum dagana 16.—18 júní 1933, var boðið fulltrúUm frá nemendafélögum annara héraðsskóla, með það fyrir augum að hægt yrði að undirbúa stofn- un landssambands nemendafélaga. Ekki mættu full- trúar nema frá tveimur félögum (frá Núpsskóla og Reykjaskóla), svo að eigi gat neitt orðið af fram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.