Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 64

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 64
Við Tröllhettu Straumurinn ólgar. öldurnar rísa og falla. Rastir þeirra steypast af berginu og sogast inn í iðuna. Nýj- ar bylgjur myndast, og faldar þeirra rísa hátt. Gol- an kembir hárin, er hún sjálf lætur vaxa á hvirfli báranna. En líf þeirra er stutt. Hringiðan er gröfin, sem veitir þeim hvíld. Ég horfi á fossaföllin. Augu mín fylgja þeim ofan í straumiðuna. Væri það ekki karlmannlegt að berast sjálfur með, og láta fossinn kasta sér í hylinn? Fag- ur dauðdagi. Vissulega. — Nei. Enginn dauðdagi er fegurri en lífið sjálft. Minnir ekki fossinn þig á lífið? Er hann ekki dá- samlegur, voldugur og miskunnarlaus eins og það? Hann er líka í ánauð. Aðeins lítill hluti hans fær að vera frjáls. Hitt er beizlað fjötrum og rænt fegurð sinni. — öldurnar koma fram á brúnina, knúðar af orku, sem föstu lögmáli lýtur. Ef til vill skapar sama valdið lifsaflið og hana. — öldurnar koma og fara. Þær stefna allar að sama marki og flýta sér, — eins og mennirnir. Svo falla þær af brúninni í stríðum streng. Niðri í flúðunum myndast nýjar öldur. Steinarnir þar beina straumröstunum leið og ráða stefnu þeirra og falli. Þeir láta þær rísa og hníga, beygja til hægri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.