Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 72

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 72
70 í förum á Mývatni. — Gunnar Guðnason er heima á Hvarfi. — Kristín Jóhanna Eiríksdóttir er ljósmóöir í Aðaldai. — Sigurbjörg Guðmundsdóttir er gift Agli Áskelssyni. Þau dvöldu í Reykjavík sl. vetur og út- skrifaðist hann úr Samvinnuskólanum í vor. Þau eru búsett í Grenivík. — Vagn Sigtryggsson er giftur Birnu Sigurgeirsdóttur. Þau reistu bú á Hjalla í vor. — Þórir Ingjaldsson er giftur Ragnheiði Sigurgeirs- dóttur og búa þau á öxará. Amþór Guðmison er heima í Lundi. — Baldur Guð- mundsson vinnur á Siglufirði í sumar. — Benedikt Sigurðsson er heima á Grímsstöðum. — Björn Jóns- son frá Mannskaðahóli er í Reykjavík. Hann vinnur á fiskstöð hjá Kveldúlfi. Bragi Sigurjónsson tók próf upp úr V. bekk Menntaskólans á Akureyri í vor. Hann er heima á Litlu-Laugum í sumar. — Egill Tryggva- son er heima í Víðikeri. Hann er póstur frá Einars- stöðum fram í Bárðardal. — Guðrún F. Guðmands- dóttir frá Lómatjörn vinnur í búð í Reykjavík. — Halldór Isfeldsson er heima á Kálfaströnd. — Her- mann Búason hefur undanfarið unnið að verzlunar- störfum á Borðeyri. — Hjálmtýr Pétursson vinnur við Nýja dagblaðið í Reykjavík. — Hólmfriðitr Guð- mundsdóttir frá Nýjabæ var búðarstúlka á Akureyri í vetur. — Hörður Tryggvason er heima í Víðikeri. — Jakobína Jónsdóttir er gift Bjarna Stefánssyni, bíl- stjóra á Húsavik. — Jólianna Guðmundsdóttir frá Nýjabæ afgreiðir í brauðbúð Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri. — Jón Einarsson er vinnumaður hjá prestinum á Grenjaðarstað. — Karles Tryggvason var vinnumaður á Espihóli í Eyjafirði sl. ár. — Kristján S. Tryggvason er heima á Varðgjá. — Elín Gísladóttir er gift Sigurði Haraldssyni frá Heiðarseli. Þau búa á Ingjaldsstöðum. — Laufey Einarsdóttir er heima á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.