Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 73
71
Eyrarlandi. — Pálína Jónsdóttir er gift Snæbirni Sig'-
urðssyni. Þau búa á Hólshúsum í Eyjafirði. — Ragn-
a>‘ Jakobsson frá Haga er í Vestmannaeyjum. — Rögn-
valdur Svcinbjörnsson kenndi sl. vetur íþróttir við
Samvinnuskólann í Reykjavík. — Sigurður Kr. Sig-
tryggsson — kallar sig Harpann — býr á Akureyri.
Svavar Pétursson er giftur Sigríði Helgadóttur. Þau
búa í Hvammkoti í Lýtingsstaðahreppi. — Þorbjörg
Þórarinsdóttir hefur unnið á Vífilsstöðum undanfarin
ár, en var á kvennaskólaum á Blönduósi í vetur. —
Þorsteinn Tr. Þorsteinsson var kennari á Norðfirði
í vetur, en er heima á Akureyri í sumar. —
Hlín Jónsdóttir er heima á Akureyri. — Hulda B.
Kristjánsdóttir er gift Jóni Kr. Kristjánssyni og búa
þau á Víðivöllum. Hann er kennari barnaskólans í
Skógum á vetrum. — Jónas Jónsson stundaði íþrótta-
’nám við lýðháskólann í Tárna s. 1. vetur. Hann var
í fimleikaflokki, sem frá þeim skóla kom hingað til
lands í vor, en fór aftur til Svíþjóðar og gerir ráð
fvrir að dvelja þar næsta vetur. — Iíristján Júlíus-
son var í Rússlandi s. 1. ár. Hann kom heim í vor og
ev nú í Húsavík. — Sigríður Kristín Geirsdóttir er
heima í Hringveri. — Einar Friðgeirsson er giftur
fíuldu Baldvinsdóttur. Þau búa á Þóroddsstað. — Arn-
þrúður Gunnarsdóttir er gift Baldri Öxndal, og búa
þau á Austara-Landi í Axarfirði. — Auður Gunnlaugs-
dóttir dvaldi í Reykjavík í vetur, en er heima í Geita-
fulli í sumar. — Árdís Pálsdóttir er gift Guðmundi
Rristjánssyni á Kópaskeri. — Árni Gunnarsson er
heima í Skógum. — Árni Kristjánsson er heima í
Holti. — Árni Sigurjónsson er heima í Grenivík. —
Áslaug Kristjánsdóttir er gift Sigurði Thorlacius
skólastjóra í Reykjavík. — Brynjólfur frá Heygum
var heima í Vestmannahöfn seinast þegar við viss-