Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 77
75
Sigurðssön er bílstjóri á Siglufirði. — Ingvar Bryn-
jólfsson frá Stokkahlöðum tók próf upp úr IV. bekk
Menntaskólans á Akureyri í vor. — Jóhannes Skúla-
son er vinnumaður á Möðrufelli í Eyjafirði. — Jónas
Stefóinsson er til heimilis á öndólfsstöðum, en vinnur
að húsabyggingum og smíðum, og hefur auk þess bíl
í förum. — Karl Jakobsson er á Brúum í sumar. —
Martcinn Jónsson er heima á Bjarnarstöðum. — Olga
Egilsdóttir frá Böðvarsnesi er kaupakona á Fosshóli
í sumar. — Páll ólafsson er heima á Starrastöðum. —
Páll A. Pálsson er verzlunarmaður á Akureyri. Sig-
urlaug Guðmundsdóttir var síðastliðinn vetur við af-
greiðslu í Electro Co. á Akureyri, en fór í vor á mat-
reiðslunámskeið á Hallormsstað. — Sigurdur Róberts-
son er til heimilis hjá fólki sínu á Sigríðarstöðum I
Ljósavatnsskarði. — Sólrún Jónasdóttir var í hús-
mæðraskólanum á Laugum s. 1. vetur. — Sólveig Gud-
jónsdóttir er á »Hótel Goðafoss« á Akureyri. — Stefán
Þ. Sigurjönsson fór að sögn meö fiskiskipi suður til
ítalíu í vetur. — Stcingrímur Þorsteinsson var við
dráttlistarnám í Danmörku, en kom heim meö Jóni
bróður sínum í fyrra. — Svanhildur Eggertsdóttir er
heima í Holtseli. — Svava Haraldsdóttir er heima í
átthögum sínum. — Þóra Kristjánsdóttir frá Vöglum
er á Akureyri. — Þórarinn Þórarinsson býr á Grásíðu.
Kona hans er systir Svövu Haraldsdóttur. — Þórir
Áskelsson er sjómaður á Grenivík. — Þorsteinn Gisla-
son var bílstjóri í Borgarnesi, þegar við síðast viss-
um. — Karl Jónsson frá Holtsseli var ársmaður á
Hallormsstað s. 1. ár. —
Aöalheiáur Árnadóttir var á Akureyri í vetur, en
fór heim á Bakka í vor. — Ari Guðmundsson er þjónn
á »Hótel Akureyri« — Árni Böðvarsson er til heimilis
á Melum. Hann hefur verið við vinnu í Reykjadal það