Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 78
76
sem af er sumrinu. — Baldvin Trausti Stefánsson er
heima í Stakkahlíð. — Droplaug Sveinbjörnsdóttir er
g'ift Bimi Sigfússyni. — Erlingur Davíösson er við
verklegt nám á Sámsstöðum í Fljótshlíð. — Guðmund-
ur Einarsson er giftur Jódisi Benediktsdóttur. Þau eru
á Jaöri í Glerárþorpi. — Guörún Árnadóttir var sjúk-
lingur á sjúkrahúsinu á Akureyri í vetur, en var á
batavegi í vor. — Guðmn Viglundsdóttir er á Vind-
felli í Vopnafirði. — Hannes Pétursson var á Kenn-
araskólarium í Reykjavík í vetur. — Helgi Breiðfjörð
lauk gagnfræðaprófi viö Menntaskólann á Akureyri í
vor. — Hólmfríður Sigfúsdóttir var þjónustustúlka í
Menntaskólanum á Akureyri s. 1. vetur, en er nú
heima í Múla. — Jón Helgason er heima á Kálfborg-
ará. — Tryggvi Guömundsson er afgreiðslumaður í
verzluninni París á Akureyri. — Karl og Pcill Krist-
jánssynir eru heima í Nesi. — Magnús Þorbergsson
er kaupamaður á Hjalla í sumar. — ólafur ólafsson
frá Tannanesi stundaði íþróttanám í Tárna s. 1. vet-
ur. — Signvundur Jónsson er heima á Kambi. — Sig-
ríður Hjartar var á vefnaðarnámskeiði á Laugum í
vor, en er heima á Siglufirði í sumar. — Sigurður
Bergmann vann í verstöð á Suðurlandi í vetur. —
Sigurjón Jónsson frá Lóni var við smíðanám á Laug-
um í vetur, en vinnur í gróðrarstöðinni á Akureyri í
sumar. — Steingrímur Björnsson er heima í Ytri-
Tungu. — Þórður Friðbjarnarson var við smíðanám
á Laugum s. 1. vetur, en er á Hólum í Hjaltadal í
sumar. — ölver Karlsson var nemandi í .Askov s. 1.
vetur. — Siguröur Tryggvason á heima á Kálfaströnd.
Egill Þorfinnsson er heima á Spóastöðum. — Ásrún
Einarsdóttir er heima á Stóru-Laugum. — Garðar
Sigtryggsson er heima á Reykjum. — Guðmundur
Bergmann á heima á Giljá, en vinnur að húsbygging-