Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 84

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 84
82 og dimmrauð, eins og rjóðasta rósin, sem opnar bik- arinn í fyrsta sinni. -----Nú höldum við áfram göngunni og tekur þá hér við örðugasti og efsti hjallinn. Þar skal ég leiða þig,þvíað þótt mér sé vel kunnugt um röskleik þinn,þá er hitt víst, að léttari verður gangan, ef við styðjum hvort annað. Hreysti og þol, sem einum er gefið, öðr- um fremur, verður heldur ekki betur né réttilegar þakkað á annan hátt en þann, að styðja þá, sem minni máttar eru. ----— Kletturinn þarna framundan er hæsti tindur fjallsins og í skjóli hans skulum við nú sitja, meðan sólin er að baki Blágnípu. Annars er okkur engin þörf á skjóli, þegar andvarinn er svona hlýr. -----Bara að skýið þarna fari nú ekki að skyggja fyrir okkur á sólina, rétt í því hún kemur austur und- an fjallsöxlinni. Ætli það færi þá betur fyrir því heldur en tröllbarninu í sögunni. — Hefur þú ekki heyrt þá sögu? — Þá er réttast að ég segi þér hana á meðan við bíðum. Einu sinni var karl og kerling í koti og áttu þann mesta fjölda barna, en var líkt farið og Steini Bolla- syni, að þeim þótti börnin ekki of mörg. — Nú var það einn dag, að karl var í skógi að viðarhöggi; heyrði hann þá barnsgrát skammt frá sér og svo barn- góður sem hann var, þá rann honum það til rifja; lagði hann frá sér öxina og gekk á hljóðið, unz hann fann vesalings piltbarn, kornungt og aðfram komið af kulda og hungri. Tók hann það upp, vafði um það úlpu sinni og hraðaði sér með það heim til kerlu sinn- ar, sem fóstraði það síðan og sýndi því sömu um- hyggju og ástúð sem sínum eigin börnum. Sveini þess- um óx vonum fyrri fiskur um hrygg og var hann fárra ára orðinn svo mikill fyrir sér, að fóstursyst-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.