Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Síða 88
Skýrsla
mn
Alþýðmkóla Þingcyinga veturinn 1933—193^.
Skólinn var settur af skólastjóra fyrsta vetrardag. Hann
starfaði í 3 deildum, yngri deild (y. d.),eldrí deild (e. d.) og’
verklegri deild (v. d.), er a.ftur skiptist í smíðadeild og' sauma-
deild. V. d. hafði enga bóklega sérkennslu og' stunduðu nem-
endur hennar bóknám sitt, sumir með e. d. og' sumir með y. d.
Einn nemandi eldri deildar stundaði smíðar með v. d. Þar sem
framvegis er talað um »báöar deildir« (b. d.), er átt við e. d.
og y. d. Vegna nemendafjölda var y. d; í mörgum greinum tví-
skipt í A og B.
Nemenáur.
I. Yngri deild.
1. Aðólf Friðfinnsson, Skriðu, Hörgárdal, f. 6. júlí 1911.
2. Ása Eiríksdóttir, Dvergsstöðum, Eyjafirði, f. 10. jan. 1918.
3. Baldur Pétursson, Hjalteyri, f. 16. júlí 1915.
4. Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, f. 7. apríl 1915.
5. Bergur Þórmundsson, Bæ, Andakílshreppi, f. 27. okt. 1915.
6. Björgúlfur Loftsson, Böggvisstöðum, Svarfaðardal, f. 20.
ágúst 1916.
7. Björgvin E. Elíasson, Reynivöllum, Suðursveit, f. 19.
febrúar 1914.
8. Egill S. Bjarnason, Dalvík, f. 20. febr. 1915.
9. Erik A. Kondrup, Kristnesi, Eyjafirði, f. 21. marz 1917.
10. Finnur Fr. Kristjánsson, Halldórsstöðum, Kinn, f. 20.
júní 1916.
11. Gísli T. Guðmundsson, Litlu-Laugum, Reykjadal, f. 22.
marz 1915.