Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 92

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Page 92
90 Umsjónarmenn voru Björn Bergmann og Þórður H. Frið- bjarnarson og hringjari Kristján H. Jónsson. Sigurbjörg Jóns- dóttir hafði umsjón með og vann að ræstingu skólahússins og þjónustu nemenda. Þorgeir Jakobsson va.r skólabryti. Hann tók og' við flestum umsóknum og svaraði þeim og gaf upplýs- ingar um skólann í fjarveru skólastjóra sumarið 1933. Bót- hildur Benediktsdóttir var ráðskona mötuneytisins, er starfaði sem að undanförnu. Tilhögun ndms og kennslu. í y. d. var námsefni að mestu leyti bundið. Með örfáa nem- endur var þó gerð nokkur undanþága, þar sem ástæða þótti til. f e. d. fengu nemendur að dálitlu leyti að velja milli náms- greina, en eigi var þó um neitt bóklegt aðalnám að ræða. Hef- ur að undanförnu þeim farið fjölgandi, sem ekkert slíkt aðal- nám höfðu, og virðist réttmæt sú ráðstöfun nú, að fella það niður með öllu. Aftur á móti lögðu nokkrir nemendur sérstaka stund á íþróttir, sem þá teljast aðalnám þeirra. f verklegu deildinni tóku ekki þátt í bóklegu námi nokkrir nemendur, er flestir höfðu áður stundað allmikið slíkt nám við Laugaskóla eða annarsstaðar. Leikfimi og sund voru skyldar námsgreinar fyrir alla, nema sérstakar ástæður lægju til undanþágu. í söng tóku þátt 26 nemendur. Kennslan skiptist þannig á kennarana: Leifur Ásgeirsson kenndi íslenzku í e. d. og y. d. A, fslend- ingasögu í y. d., mannkynssögu og eðlisfræði í e. d. og' las Eg- ilssögu með báðum deildum. Konráð Erlendsson kenndi dönsku reikning' og' landafræði í b. d. og heiisufræði og' félagsfræði í y. d. Þórhallur Björnsson kenndi smíðar í smíðadeild og smíðar og teikningu í y. d. Þorgeir Sveinbjarnarson kenndi sund og' leikfimi í öllum skólanum og íslenzku í y. d. B, og sá um útivist pilta. Páll H. Jónsson kenndi söng' í öllum skólanum og' grasa- fræði í b. d. Hann kenrídi og nokkrum nemendum hljóðfæra- leik og sá um útivist stúlkna. G. E. Selby kenndi ensku í 4 flokkum. Rannveig- Jónasdóttir kenndi sauma í saumadeild, y. d. og e. d. Sigurbjörg- Jónsdóttir kenndi hannyrðir í y. d. og e. d.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.