Aðventfréttir - 01.01.2003, Qupperneq 10
Þetta var fyrsta tímabilið sem deild-
in hefur starfað um nokkurt skeið.
Stjómina skipuðu: Anna Margrét Þor-
bjarnardóttir, Melanie Davíðsdóttir,
Margrét Ospina og Unnur Halldórs-
dóttir.
Starfsemi deildarinnar felst í því að
fræða fólk innan og utan safnaðarins um
bættan lífstíl sem stuðlar að betri heilsu
bæði andlega og líkamlega. Við trúum
því að það sé mjög náið samband milli
líkama og sálar. Þess vegna er nauðsyn-
legt að hlúa að líkamlegum þörfum fólks
þannig að það verði móttækilegra fyrir
andlega fræðslu.
Ellen G. White skrifaði mikið um
þetta. Hún segir meðal annars:
„Ég get séð að Drottinn hefur ætlað
heibuboðskapnum að verða hinn mikli opn-
unarmöguleiki, þar sem náð verður til
sjúkra sálna.“ MH 535
„Það ætti ekki að gera greinarmun á
boðun heilsuboðskaparins og fagnaðarer-
indisins. Þau skyldi boða saman og ættu að
vera jafn óaðskiljanleg og höndin er h'kam'
anum.“ MM 250
Aðferðin, sem Kristur notaði var
mjög einföld. Hann mætti fólki þar, sem
það var. Hann líknaði því í þjáningum.
Þannig komst hann í nálægð við það.
Við getum unnið samskonar verk í dag.
Hvernig? Kristur hinn mikli lækn-
ingatrúboði, er fordæmi okkar. Það var
skrifað um hann í Matt 4:23 að: „Hann
fór nú um alla Galileu, kenndi í sam-
kundum þeirra, prédikaði fagnaðarer-
indið um ríkið og læknaði hvers kyns
sjúkdóm og veikindi meðal lýðsins." I
þjónustu hans var lækning og boðun
óaðskiljanleg. I dag ættu þessir tveir
þættir ekki að vera aðskildir.
„Víða er að finna fólk sem ekki hefur
enn heyrt boðskapinn. Þess vegna ætti að
boða heilsuboðsltapinn af meira kappi en
nokkru sinni fyrr, sem getur orðið til þess
að sannleilcanum opnist leið inn í stórborg-
imar.“ CH 392.
Haldin voru matreiðslunámskeið og
fyrirlestrar fluttir í sambandi við matar-
gerð og önnur mikilvæg atriði sem
stuðla að betri heilsu. Námskeiðin voru
Frá Sumarmótinu 2002.
viljum gera þetta vel. Þetta verður
vonandi að veruleika í framtíðinni.
• Að beiðni formanns kirkjunnar sett-
umst við niður og reyndum að sjá
fyrir okkur draumakirkjuna okkar.
Hugsýn Barnastarfsins -
Við viljum sjá:
Kirkju þar sem bömin taka virkan
þátt í safnaðarstarfinu.
Meira barnastarf út á við, heimsækja
böm á spítala o. fl.
Fleiri börn í hvíldardagsskólanum.
Fleira fólk til að vinna fyrir börnin.
Góða aðstöðu fyrir hvíldardagsskóla
barnanna.
Meira samræmi milli kennara.
Meira samband milli safnaða, þ.e.a.s.
hittast oftar.
Börn sem lesa lexíuna sína.
Aðstæður fyrir foreldra, til að kenna
börnunum að vera í kirkju.
Á tímabilinu höfum við reynt að
komast nær þessu marki. En flest af
þessu krefst samstarfs frá prestum, kenn-
urum, foreldrum og safnaðarmeðlimum.
Eins og sjá má hefur ýmislegt áunnist
á þessu tímabili en margt má betur fara
og draumarnir eru margir. Sem fráfar-
andi deildarstjóri Bamastarfsins vil ég
þakka samstarfið og bið þess að við
gleymum ekki mikilvægi þess að bera
hag barnanna fyrir brjósti. Það er svo
ótalmargt sem við getum lært af börn-
unum. I Lúkas 18:3 stendur „Sannlega
segi ég yður: Nema þér snúið við og
verðið eins og böm, komist þér aldrei í
himnaríki." Og í Lúkas 18:16 segir: „En
Jesús kallaði þau til sín og mælti: „Leyf-
ið börnunum að koma til mín, varnið
þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.“
Lúkas 18:16.
Steinunn H. Theodórsdóttir.
Við leituðum eftir samvinnu við
deildarstjóra tónlistar um útgáfu á
sálmabók fyrir börnin. Þetta er stórt
og erfitt verkefni þar sem mikilvægt
er að móta ákveðna stefnu í þessu
sambandi. Huga þarf að ýmsu ef við
Mareí Arnarson les úr ritningunni.
ÍL
Kirkja Sjöunda Dags
Aðventista
35. aðalfundur
Skýrsla um störf Heilsu-
og bindindisdeildarinnar
2000-2003
10
Aðventfréttir