Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 17
að auki brosti hún .... en ekki raýkti það skap hans. Honum var það ljóst, að þetta myndi vera nýja hjúkrunarkonan, sem tekið hafði við af Crockett. ,,Hafio þér ekki augu í höfð-' inu?“ spurði hann önugur. „Eða .... eruð þér vanar að gana svona á fólk?“ „En það voruð þér sem rákust á mig“, svaraði hún brosandi. „Vitið þér við hvern þér eruð að tala?“ spurði hann reiður. „Já, já“, svaraði hún og lét sér hvergi bregða. „Ég hef heyrt Hislop lælcni svo vel lýst, að þér getið enginn annar verið en hann“. Hann varð bálreiður. „Ég verð að vekja athygli yð- ar á því, að þér eruð hjúkrunar- kona — ég læknir .... ég er sem sagt yfirboðari yðar!“ Hún roðnaði ofurlítið, en hafði vit á því að halda reiði sinni í skef jum — í stað þess brosti hún aftur og sagði: „Ég skal steinþegja, næst þeg- ar þér rekist á mig!“ „Nei, nú er nóg komið“, sagði hann hamslaus af vonzku. „Hvem íg vogið þér yður að tala svona við mig?“ 1J SAMA vetfangi kom yfir- hjúkrunarkonan aðvífandi. „Nú, þið eruð þegar orðnir góð- ir vinir“, sagði hún, án þess að hafa hugmynd um orðasennu þeiira. „Það gleður mig mikið. Ég ætlaði einmitt að fara að kynna fröken Angus fyrir yður doktor Hislop. Hún er ein a£ þeim hamingjusömu, sem vilja hjúkra af mannkærleika og ást á starfinu“. „Hvað eigið þér við?“ spurði liann til þess að segja eitthvað. „Peggy Angus er dóttir ...... já þér hljótið að hafa heyrt get- ið um Angusfjölskylduna frá Dunhill“. Já hann hafði vissulega heyrt þeirrar fjölskyldu getið. John gamli Angus átti að sögn ekki allfáar milljónir .... að minnsta- kosti hafði hann gefið þessum spítala eina milljón. — Og það hafði ekki vakið litla athygli, þegar einkadóttir hans hafði feng ið vilja sínum framgengt: að læra hjúkrun. „Þér skiljið þess vegna, dr. Hislop", hélt hjúkrunarkonan á- fram, „að við erum hreint og beint hreykin af því að hafa frök- en Angus hérna á spítalanum. Við verðúm að gera allt sem við getum, til þess að hún kunni vel við sig“. „Svo-o-o já“, svaraði hann. „Mér stendur nákvæmlega á sama, hvort faðir hjúkrunarkonu er skóburstari eða milljónamær- ingur. Ég virði hana ef-tir verk- unum — án tililts til þess hver hún er“. ETTTA var óheppilegt upp- haf! En verra varð framhaldið .... Það kom brátt í ljós, að Hislop HEIMILISRITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.