Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 2
GREER GARSOX Louis Mayer, fonttjóri slœrsta o<j auðugasta kvikmyndafclags heimsins, Metro-Gold- uyn-Maycr. stí hatia á lciksviði í London og rcði hana til sín. Það var fyrir sex cða sjö árum. I hcilt ár var hún í Hollyuood, og fckk greidda Jiúsund dollara á viku, án þess að leika i ttokkurri kvikmynd. IIún var alveg að missa þolinmœðina þcgar hún loks fckk hlutverk í kvikmyndiiini „Vcrið þér sœlir herra ChinsSíðan hefur hún verið talin cin albezta kvikmyndalcikkotta hcimsins. Grcer Garson cr fœdd ; Xorður-lrlandi 20. sept. 1014 (ártalið vafasamt!). Faotr hennar dó þcgar hún var á fyrsta ári og lct cftir sig fremur lítil efni. Xíu ára gómul jluttist liún til London mcð tnóður sinni. Hún lauk kcnnaraskólanámi; fckk atvinnu hví stóru auglýsingafirma og vann sig Jtar upp i óvenju veUaunaða ábyrgðarstóðu. En svo fckk hún tœkifœri til að leika smáhlutverk i leikriti einu. Þá brenndi liún allar brýr að baki scr og ákvað að gerast leikkona, eins og hana hafði alltaf drcymt um að vcrða. Hcnni tókst þó ckki að vckja verulega áthygli á scr fyrr cn skáldkonan Sylvia Tompson sá hana og fól hcnni stórt hlutvcrk í dtiu leikriti sínu, á móti hinum kunn<i leikara Laurence Olivier. I Jjrjú ár á cftir var hún viðurkennd og cftirsótt leikkona í leik- húsunum i London. — Svo fór hún til Ilollywood og hlaut hcimsaðdáun fyrir lcik sinn i kvikmyndum cins og t. d. ..Random HarvcsT„Frú Curie“ og ,,Frú Miniver**. Grecr cr gift kornungum leikara. Richard Xey, scm lck soti hennar í ..Frú Miniver**. Aður hafði hún verið gift enskuni dómara, sctn jafnframt var píanóleikari og rithöfund- ur. Hún cr jremur íburðarlaus i klœðaburði sínum og þykir með gáfuðustu leikurunum i Hollyivood. Það háir henni nokkuð, hvað hún er taugaslöpp og hcilsuveil. Jlún er fyrir- tnantilcg. jafn'ramt Jn í scm hún cr aðlaðandi í framkomu. Hún hefur bjarta húð. rautt hár og grœnleit augu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.