Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 18
kvist við þessar. Hann ætlaði að biðia Veru um að gefa sér höfuð- verkiaskammta. ... Veru! Hvað var hann að hugsa! Vera var dá- in! Hún var dáin — þau voru bæði dáin — litli ófæddi sonurinn hans og konan hans. ... Elsku litla Vera, svo veikbyggð og við- kvæm. ... Hún hefði aldrei átt að reyna að fæða barn. Hún hlaut að hafa vitað að hún tefldi á tvær hættur, en samt hafði hún verið glaðlynd og bjartsýn og talið það sjálfsagt, af því að innst inni vissi hún, hvað hann þráði mest, að eignast son. Þegar hann hafði farið af fæð- ingarspítalanum hafði hann ó- sjálfrátt gengið áleiðis til járn- brautarsporanna, það þóttist hann muna, þó að hugur hans væri sjúkur og sár. Hann reyndi að telja sér trú um. að þetta væri allt ó- raunveruleiki; þetta væri ógeðs- leg martröð, sem hann hlaut að vakna upp af von bráðar. En hann vissi, að þetta var *raunveruleiki og að umhverfis hann væri ekk- ert annað en hörmungar og harm- ar. Hann hafði ekkert til að lifa fyrir lengur — bezt að binda enda á þetta allt strax. Og þegar járn- brautarlestin kom brunandi kast- aði hann sér fyrir hana. ★ Hann opnaði augun. Hann lá á einhverskonar borði. Hann fann sterkan þef, sem hann 16 kannaðist við. f augu hans skein ákaflega mikil birta, undarlega sterk, því að 'í augum hans fannst honum allt svo óvenju skýrt og stórt. En það, sem honum fannst kynlcgast var, að hann skynjaði enga !iti. Hvað var að augunum í Iionum? Allir hlutir umhverfis hann voru annaðhvort hvítir eða svartir. Hann var í einhverjum heimi illra drauma, þar sem allt var svart og hvítt. Aldrei hafði ilmskyn hans verið jafn næmt. Og einnig virtist heyrn hans eitthvað óeðlileg, líkari heyrn villidýrs. Hann heyrði hvert minnsta hljóð eins og hann hefði heyrn villidýrs. Villidýrs! Óskiljanlegur ótti gagntók hann og hann átti örðugt með að ná andanum. Hægt og hægt renndi hann augunum til að athuga hend- ur sínar. Hann rak upp örvænting- argól. Það voru engar hendur á honum. Hann sá ekki hendur sín- ar, eins og hann hafði haldið, held- ur hundsloppur. „Rólegur, rólegur', sagði ein- hver, þegar hann féll aftur á bak svimasleginn af skelfingu. Hann sá, eins og í þoku, andlit á manni, mikið stækkað og afskræmt. Það beygði sig yfir hann. „Hvað hefur komið fyrir mig?“ æpti Taylor veikri rödd. „Segið mér, er mig að dreyma! Eða er ég orðinn vitskertur? Hvernig er ég orðinn? Ég er ekki lengur mann- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.