Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 25
Stjörnuspáin
Hvenær er fæðingardagur þinn? Ef
hann er á tímabilinu 22. desember —
19. janúar (báðir dagar meðtaldir),
þá ertu í heiminn borin undir stjömu-
merki steingeitarinnar. Hér geturðu
lesið, hvað stjömuspámennimir hafa
%S segja þeim, sem fæðst hafa á þess-
um tíma árs.
22. desember - 19. janúar
Ef fæðingardagur þinn er á
þessum tíma árs verður þér að
öllum líkindum ekki betra heil-
ræði gefið en það, að efla kímni-
gáfu þína og þroska hana með þér.
Það er sem sé mikil hætta á því,
að þú takir lífið allt of hátíðlega
ævilangt og njótir ek'ki þeirra
gleðistunda, sem þú verðskuldar.
Ef þú kemst framúrskarandi vel
áfram í lífinu, þá mun það alger-
lega verða að þakka þolinmæði
þinni og þrautsegju. Það mun taka
þig langan tíma, og verið getur
að á fyrri hluta æviskeiðs þíns
muni þér stundum finnast þig
skorta átakanlega margt af því,
sem þú girnist. En þú skalt aldrei
missa móðinn, því að einar af
beztu náðargáfum þeim, sem þér
eru gefnar, eru einmitt fólgnar í
hæfileikum þínum til að mæta
örðugleikunum á réttan hátt og
hinni sönnu heilbrigðu skynsemi
sem þú hefur yfir að ráða. Þetta
skaltu hafa hugfast, því að miklir
iðu- og eljumenn skortir oft hæfi-
leika er krefjast hugmyndarflugs
og hugrekkis á vissum sviðum.
Að líkindum hentar þér bezt að
vera í fastri stöðu, sem útheimtir
áreiðanlegan og góðan starfsmann
með jafnaðargeði. Til dæmis ætti
að vera tilvalið fyrir þig að vinna
hjá opinberum stofnunum, því að
þar eru miklir framtíðarmöguleik-
ar fyrir þig. Þér mun einnig vegna
vel sem kennari eða á svipuðum
starfssviðum. Svo má fara að þú
verðir kennari, skrifari, endur-
skoðandi eða eitthvað því um líkt,
en hvað sem þú kannt að verða,
máttu aldrei búast við því að
verða björt stjarna í augum al-
mennings. Gáfur þínar og hæfi-
leikar munu verða metnar af
HEIMILISRITIÐ
23