Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 29
Óskynsamleg ákvörðun Hjartað ræður oft meiru en heilinn, það er lifs- spekin í þessari sögu Eftir Fannie Hurst EF ÞAÐ VAR RÉTT, að Adele væri óhamingjusöm og að hún mætti sjálfri sér um kenna, þá var svo mikið víst, að enginn mann- legur máttur gat fengið hana til að viðurkenna það. Það gat verið vafamál, hvort hin fyrstu erfiðu ár hennar í hjóna- bandinu hefðu ekki algerlega slökkt þá ást, sem hún í fyrstu hafði borið í brjósti til eiginmanns síns, hins fremur eintrjáningslega Newtons Markers. Einmitt þeir eiginleikar hans, sem fyrst höfðu hrifið hana, og sem höfðu gert hann að andstæðu. þeirra veraldar- vönu kaupsýslumanna er hún var vön að umgangast, rændu hana að lokum tálvonum hennar. Það var enginn leikur að eign- ast fimm börn á fimm árum, með draumóramanni, sem áleit jarð- neska hluti, eins og skófatnað,. nærföt, mat og skemmtanir, hvergi nærri eiiis þýðingarmikla og vís- indalegar rannsóknir, og sem lok- aði sig öllum stundum inni í rann- sóknarstofnun. Adele var^arin að fá þreytuhrukkur í andlitið og hin fögru, bláu augu hennar voru ekki eins skær og áður. Vinkona hennar frá meydóms- árunum hafði leigt hjá henni frá því fór að halla undan fæti hjá þeim hjónunum. Hún hét Cynthia, og henni fannst fram úr hófi dap- urt, að sjá þetta dæmi um sjálf- skaparvíti nú á tímum. Það var eitthvað svo undarlega örlagaþrungið, fannst henni, að vera nærtækur sjónarvottur að því, hvernig ein af duglegustu og eftirsóknarverðustu bekkj arsystr- um hennar frá skólaárunum fór HEIMILISRITIÐ 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.