Heimilisritið - 01.12.1945, Page 58
CARY GRANT og BETTY HENSEL
Ný, mjög efnileg leikkona, Betty
Hensel að nafni, er talin líkleg til
að verða næsta kona Cary Grants.
Hún var opinberlega trúlofuð liðs-
foringja nokkrum og það var meira
að segja búið að ákveða brúðkaups-
daginn. En þegar boðskortin höfðu
verið send til brúðkaupsgestanna og
fjölskylda brúðgumans var komin
frá New York, fekk Betty allt í einu
taugaáfall svo að flytja varð hana
í sjúkrahús. Brúðkaupinu var af-
lýst. Nú er hún öllum stundum með
Cary og vonast eftir að komast
langt í kvikmyndum.
FÆÐINGARDAGAR.
Ida Lupino er fœdd 1. janúar 1916,
Dana Andrews 1. janúar 1912, Carole
Landis 1. janúar 1919, Ann Sothem 2.
janúar 1909, John Loder 3. janúar 1898,
Ray Milland 3. janúar 1905, Jane Wy-
man 4. janúar 1914, Orace Fields 9. janú-
ar 1898, Paul Henreid 9. janúar 1908,
Judy Garland 9. janúar 1923, Lorette
Young 13. janúar 1913, Cary Grant 18.
janúar 1909, Oliver Hardy 18. janúar
1892, Jinx Falkenburg 21. janúar 1919,
Randolph Scott 23. janúar 1903, Joan
Leslie 26. janúar 1925, Alan Marshal 29.
janúar 1909, Victor Mature 29. janúar
1916 og Eddie Cantor 31. janúar 1893.
FAY TEKUR SÉR FRÍ
Fay Emerson, tengdadóttir Roose-
velts heitins forseta, hefur fengið
frí frá kvikmyndaleik nú um tíma.
Hún er ráðin hjá Wamerbræðrum
og átti að leika í tveimur kvikmynd-
um, um þessar mundir, en hún neit-
aði. Hún hefur þó alls ekki verið
rekin.
HAFIÐ ÞIÐ FRÉTT ... ?
Gloria Swanson er að skilja við fimmta
eiginmann sinn.
Luise Rainer giftist nýlega bókaútgef-
anda i New York, sem heitir Robert
Knittel.
Virginia O’Brien hefur eignazt barn.
AUa Nazimova dó fyrir skömmu sextíu
og sex ára að aldri.
Lorette Young eignaðist nýlega dreng-
bam og kona Micky Rooneys sömuleiðis.
Ray MiUand og kona hans liafa nú tek-
ið saman aftur.
June AUyson og Dick PoweU hafa gifzt.
Lynn Barri fœddi uýlega ófullburða barn,
sem Iézt stuttu eftir fæðinguna.
Marlene Dietrich er komin aftur til
Hollywood, eftir að hafa verið nærri tvö
ár i Evrópu til að skemmta hermönnum
Bandamanna.
Ginny Simms giftist fyrir stuttu Hyatt
R. Dehn, milljónamæring í New York.
Olivia de Ilavilland hefur, samkvæmt
fyrirskipun taugasérfræðinga, tekið sér árs-
hvild frá leikstörfum.
Carole Landis er að skilja við Las
Vegas, sem er þriðji eiginmaður hennar.
Frank Sinatra bjargaði nýlega litlum
dreng frá drukknun í höfninni í Los
Angeles.
Susan Hayward og Jess Barker
eignuðust tvíbura, fyrir skömmu,
tvo myndarlega stráka.
Robert Walker og Diana Lynn
eru eitthvað að draga sig saman.
Gary Cooper syngur í fyrsta sinn,
í kvikmynd, sem nýlega hefur verið
lokið við að taka og heitir „Along
Comes Jones“. Það er fimmtugasta
og fyrsta kvikmynd hans.
56
HEIMILISRITIÐ