Heimilisritið - 01.12.1945, Side 65

Heimilisritið - 01.12.1945, Side 65
KROSSGÁTA Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt nafni og beimilisfangi sendanda, skulu sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst í Iokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta". Áður en næsta hefti fer í prentun verða þau umslög opnuð, er borizt hafa, og ráðningar teknar af handahófi til yfirlest- urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritii heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði. Verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátu síðasta heftis hlaut Gísli Vilmundar, Króki, Garðahreppi. LÁRÉTT 1. Land í Evrópu — 7. hótunar — 13 öldur — 14. blóm — 16. heimting — 17. ólystugur matui — 18. veiki (þf.) — 19. brún — 21. ham- ingjusöm — 23. ve- sælan — 24. tímabil — 25. mótfallinn — 26. lýsingarorðsend- ing — 27. er kyrr — 28. dauðan mann — 30.rétt — 32.standa — 34. forfeðra — 35. fella úr gildi — 36. afturendi — 37. karlkynsending — 38.djöfla — 40.hug- arburða — 41. bar- dagi — 43. bágborin — 45. ílát (þf.) 47. fulla eftirvæntingar — 49. reim 50. dyggir — 52. stefna — 53. harma 55. elskar — 56. eignarfornafn — 57. eta með ólund — 59. rækalli — 61. barin — 62. matur — 63. gluggana. LÓÐRÉTT 1. Skurð- og höggvopn — 2. odd- járn — 3. á litinn — 4. skemma — 5. fleirtöluending — 6. titill — 7. mynni — 8. einkennisbókstafir — 9. ólund — 10. nízk — 11. útvegar — 12. þrenginguna — 15. aðgangurinn — 20. þjóð í Asíu — 21. þrefaldur samhljóði — 22. afhendi — 23. það- an komu vitringar — 29. forfeður — 30. sterk — 31. tröllkona — 32. fótabúnað — 33. fæða — 34. sama og 38 lárétt — 37. fyrirhöfn — 39. ger- ir lauf á haustin — 42. áhaldanna — 43. regla — 44. skrautgripur — 46. vatnsföllin — 47. smáu — 48. útlim- ir — 49. skelfingin — 51. þyngdar- eining (erlend) — 54. hreinsa — 58. sama og 41 lárétt — 59. tímabil — 60. snertir skóinn - 61. á ullarvefnaði KEIMILISRITIÐ 63

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.