Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 66
Svör
SBR. DÆGRADVÖL A BLS. 62
Glrðinearnar fimm
Gátur
1. Fimm.
2. Á hverju kvöldi.
3. Furu; maghoni flýtur ekki.
4. Tólf.
5. Eins — fat.
Spurnir
1. Frakkland, ítalia, Austurríki,
Liechtenstein og Þýzkaland.
2. Tiber.
3. Beograd.
4. Cæsar.
5. Þjórsá.
REIKNIN GSDÆMI
Þrír menn.
Smápeningabrella.
Leggið neðsta peninginn yfir þann
í miðið.
Leiðin til gullkistunnar
Þegar Ali Baba kom inn í höllina, tók
hann það ráð að iylgja þeim vegg, sem
var til vinstri haudar houura. Hann gekk
herbergi úr herbergi, þar til hann var
kominn í þriðju herbergjaröð frá gull-
kistunni. Þá fór lmnn að verkja í vinstri
handlegginn, svo að hann breytti um og
tók að fylgja veggnum til hægri. Með því
móti tókst honum að komast að gullkist-
unni og til baka aftur á tilskildum tíma
og miklu efnaðri en áður.
Ráðning
Á NÓVEMBERKROSSGÁTUNNI
LÁRÉTT:
1. bifreið, 2. ásmegin, 10. il, 11. tá, 12.
óskemmd, 14. siðsemi, 15. auranna, 17.
láns, 20. rólan, 21. kima, 23. einar, 25. Sir,
26. bunað, 27. amar, 29. ærra, 30. skóg-
álfur, 32. bæta, 33. anar, 36. ólæti, 38. æfa,
40. aðals, 42. móri, 43. óðals, 45. Ingi, 46.
ógurleg, 48. ætlaðir, 49. illileg, 50, af, 51.
já, 52. afgirta, 53. hamstur.
LÓÐRÉTT:
1. blómleg, 2 fákænna, 3. eima, 4.ilmur,
6. stinn, 7. máða, 8. gleðina, 9. neitaði, 13.
drós, 14. snar, 16. alikálfar, 18. ái, 19. sam-
sæti, 21. kurraði, 22. MA, 24. rakti. 26.
bruna, 28. róa, 29. æfa, 31. gómsæta, 32.
bærileg, 34. ranglát, 35. æsingar, 37. ló, 38.
æður, 39. Alli, 41. LG, 43. ógift, 44. selja,
46. óðar, 47. Glám.
HEIMILISRITIÐ kemur út mán&ðarlega. Ritstjðri er Geir Gunnarsson. Afpreiðslu og prentun
annast Víkingsprent, Garðastraeti 17, Rcykjsvík, símar 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krðnur.
Áskrifendur í Reykjavík fá ritið heimsent án aukakostnaðar gegn greiðslu við móttöku. Áakrifendur
annare ataðar á landinu greiði minnst 6 hefti fyrirfram og fá þá ritið heimaent sér að kostnaðarlausu.
64
HEIMILISRITIÐ