Vísbending


Vísbending - 21.12.2009, Page 17

Vísbending - 21.12.2009, Page 17
 ■ ik m? m Kalda stríðið var háð um allan heim o” ísland þar alls ekki undanskilið. Sagnfræðingar hafa undanfarin ár skrifað hækur uin þátttöku Islendinga í því «g mætti nefna verk Jóns Olafssonai; Vals Ingimundarsonar «g Ciuðna Th. Jóhannessonar sv» nokkur nöfn séu nefnd. Margt fólk sem harðist af heiluin hug í hinii kalda stríði er enn á meðal okkarog Vísbeiulinu hitti einn þessara (ildruðu stríðsmanna á heimili luins um miðjan nóvemher. l»etta er Kjartan Olafsson sem þar situr á friðarstóli, 76 ára aö aldri. Kjartan átti þátt í aö skapa Kcilavíkurgönguna, hann stvrði Sanitiikum hernámsandstieðinga frá 1960-62, var framkvæmdastjóri Sósíalistadokksins frá 1962-68, starfs- maður ÞjódvHjans «g Alþýðuhandalagsins frá 1969 til 1972, ritstjóri Þjódviljnns frá 1972 til 78 og 1980 til 1983. K jartan lærði íslcnsk fræði viö Háskóla íslands 1954 -56, germönsk frieði í Vínarborg 1956-58, lauk HA pród í þýsku og mannkvnssiigu frá HÍ 1961.

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.