Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 48
„Viljið þér segja honum að Pet- er Harmon bíSi eftir honum !“ Brún augu litu upp á hann. ÞaS var ofurlítill fegurSarblettur rétt viS vinstra munnvikiS. Peter datt allt í einu í hug, aS ef maS- ur kyssti hana kæmist maSur ekki hjá aS kyssa líka á þennan blett. Hann varS ennþá reiSilegri á svip. ,,HafiS þér samiS um viStal ?“ NefiS á henni var einnig ertandi. „MaSur skyldi svei mér — ég meina, auSvitaS hef ég þa5.“ Hún hallaSi sér aftur á bak í stólnum. ,,Fellows,“ sagSi hún blítt, ,,þetta er Harmon." Peter sneri sér viS og sá Fell- ows standa í dyrunum. Hann var hneykslanlega fínn til fara, svo Peter varS ekki um sel. En hann gleymdi því brátt af hrifningu yf- ir þeim stofusýnishornum, sem Fellows sýndi honum. Hann var frá sér numinn af tveggja og hálfs herbergja íbúSinni — eins og þaS var kallaS — sem alveg svaraSi til hans eigin húsnæSis. En hún var ætluS tveimur, Og hann ætlaSi aS búa einn, svo hann óskaSi, aS hún yrSi algerlega sniSin viS hæfi karlmanns. ,,Þess vegna kem ég til ySar. Mér geSjast vel aS íbúSunum, sem firma ySar hefur útbúiS fyr- ir kunningja mína. A sama andar- taki og maSur kemur inn, veit maSur, aS þaS er karlmaSur, sem hefur sett hana á laggirnar fyrir karlmann.“ Þegar þeir voru aftur koynpir inn í skrifstofuna, ræddu þeir um húsgögn, liti, efni og auSvitaS hversu hárri upphæS Peter vildi fórna. Peter gat meS því aS halla sér aftur á bak, séS litlu laglegu stúlkuna viS óreiSuskrifborSiS í framskrifstofunni. Hún sneri baki aS Peter og hafSi tekiS af sér báSa skóna undir borSinu, sá hann, og kreppti tærnar í silki- sokkunum. Og sífellt fór hún meS granna, hvíta fingurna upp í gló- bjart háriS og rjálaSi viS tvær raf- nálar, sem héldu því saman í hnakkanum. Nú sagSi Fellows eitthvaS viS hana. Hún stakk fótunum í skóna og stóS upp — þó ekki án þess aS rySja haug af sýnishornum niSur á gólfiS — og fór út. Þegar Fellows kom aftur, stóS Peter upp og sagSi: ,,Jæja, þetta er vonandi allt í lagi. Á laugardaginn fer ég burt í þriggja vikna ferSalag, og svo getiS þiS byrjaS. Eg bý í Paloma hóteli — þér hafiS nýja heimilis- fangiS og lykilinn ? — já — svo nokkurra daga töf gerir ekkert til. Eg held, ef þér hafiS ekkert á móti því, aS ég líti enn einu sinni á þessar stofur.“ 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.