Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 60
Henni fannst hún þarfnast þess,- ,,Lagastu?“ spurði hann, er hann sá roða færast í kinnar hennar. ,,Þetta hýrgar mann, er það ekki ? Jafnvel þótt maður sé á leið til lögreglunnar, þá er eng- in ástæða til að fá fangelsislitar- hátt ennþá.“ Hann hló lágt, eins og honum þætti þetta gaman. Hún sagði ekkert, en borðaði eggin, kjötið og pylsurnar af disk- unum fyrir framan sig. Þegar Kári hafði lokið við að borða, ýtti hann diskunum frá sér, hallaSi sér fram á olnbogana og einblíndi á hana. ,,HvaS heitirðu ?“ spurði hann. ,,Þar sem sennilega verða þrír eða fjórir dagar þangað til við komum í höfn, neyðist ég til að ávarpa þig með nafni.“ ,,Eg heiti Katrín,“ svaraði hún. ,,£g hef ekki ákveðið hvert þeirra ættarnafna, sem ég annars er vön aS nota, ég á að taka mér í þetta sinn.“ ,,Þú hefur kímnigáfu,“ sagði hann. ,,En það mun ekki koma þér að gagni, vinkona. A lög- reglustöðina skaltu um leið og við komum aS bryggju. Hinsveg- ar máttu gjarnan segja mér rauna- sögu ævi þinnar. ÞaS getur stytt okkur nokkrar leiSindastundir.” Konjaksdrykkjan var farin að verka á hana. Hún rak upp hlát- ur. ,,Allt í lagi, ég skal segja þér hana. FaSir minn var glæpamað- ur — stórglæpamaður — skart- gripaþjófur. Honum var það leik- ur að opna hvaða peningaskáp sem var. Hann er núna í Dart- moorfangelsinu. Hann lenti í vandræðum út af næturverði, þegar hann braut höfuðkúpuna á honum.“ Kári kinkaði kolli og virtist á- nægður yfir hreinskilni hennar. ,,Og móðir þín ?“ ,,MóSir mín var fátæk blóm- sölustúlka. Hún dó þegar ég fæddist.“ ,,Nei, heyrðu nú,“ sagði hann. ,,Þú getur ekki ætlazt til þess að ég leggi trúnað á svona hryggðar- sögu.“ ,,SpyrSu mig ekki, ef þér geðj- ast ekki að svörum mínum,“ sagði hún og smurði sér brauðsneiS. ,,Mætti mér nú leyfast að leggja fram nokkrar spurning- ar ?“ spurði hún allt í einu, þeg- ar þau sátu yfir bolla af rótsterku te. ,,Láttu þær koma,“ sagði hann. ,,Eg er ekki viss um að ég svari nema þeim sem mér sýn- ist.“ ,,Ertu að koma frá Ástralíu ?“ ,,Hvernig veiztu það ?“ sagði hann undrandi. Hún brosti yfir borðið með uppgerðarljóma í augum. 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.