Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 24
lega út,“ sagði hún hægt. ,,Af yður aS vera.“ Svo fór hún, án þess aS gefa honum tóm til aS svara þessari tilefnislausu móSgun. Hann leit á teiS og ristaSa brauSiS og hlakk- aSi yfir því, aS brauSiS var brennt og teiS beiskt og ofsoSiS. Hún var þá ekki eins dugleg og fullkomin og hann hafSi haldiS ! NÆSTU dagana kynntist hann matgerSarlist hennar betur. Hún var dugleg hjúkrunarkona, en hún kunni ekki snefil til mat- reiSslu. Ef hann hefSi ekki veriS jafn soltinn og hann var, hefSi hann ekki komiS niSur munnbita. Nú borSaSi hann hverja ögn, sem hún bar fyrir hann. ÞaS var ekki einasta mat- reiSsla, sem hún var ófær um — hún var jafn ómöguleg til aS ann- ast önnur húsverk. Sjúraherberg- in voru skínarldi hrein, en af- ganginn af íbúSinni lét hún eiga sig. Hún reyndi stöku sinnum aS rykþurrka húsgögnin í setu- stofunni, en án verulegs árangurs. En hún var góS hjúkrunar- kona ! Hún var viS, þegar maS- ur þarfnaSist hennar og ósýnileg, þegar maSur kaus aS vera einn. Hún var aldrei í slæmu skapi, og þaS þrátt fyrir, aS Bill var önug- ur og erfiSur fyrstu dagana, eftir aS hann tók aS hressast. Donna flutti rúm McDangals inn til Bills — þá gætu þeir skemmt hvor öSrum, sagSi hún. Og brosandi bætti hún viS, aS hún vonaSi, aS Bill hegSaSi sér betur, þegar sonur hans væri viS- staddur. ÞaS gerSi Bill. Hann blygSaS- ist sín, þegar hann sá stór, brún augu drengsins hvíla á sér — sá ótta hans um, aS hann hegSaSi sér ósæmilega. Bill komst brátt aS því, aS McDangal hafSi miklar* mætur á Donnu og vissi meira um hana en hann sjálfur. ,,Hún er dóttir yngstu dóttur Brownie, Elínar. — Þú manst eft- ir henni, leikkonunni ? Elín var gift föSur Donnu, en hann dó og hún giftist aftur manni í Brasilíu. Donna var send í skóla, og í stríSinu var hún hjúkrunarnemi í stórum spítala — þar lærSi hún hjúkrun.“ ,-,Eg vildi óska hún hefSi held- ur veriS matrei5slunemi,“ rumdi Bill. „Hvernig stendur á því, aS viS höfum aldrei heyrt um hana fyrr ? ÞaS er ekki líkt Brownie aS fela gimsteina sína!“ ,,0, Donna á ekki heima hér. Hún er bara í heimsókn hjá ömmu sinni. Hún á heima í Kali- forníu. Henni finnst þú kyndug- ur snígill — þaS hefur hún sagt mér.“ 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.