Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 24
lega út,“ sagði hún hægt. ,,Af
yður aS vera.“
Svo fór hún, án þess aS gefa
honum tóm til aS svara þessari
tilefnislausu móSgun. Hann leit
á teiS og ristaSa brauSiS og hlakk-
aSi yfir því, aS brauSiS var
brennt og teiS beiskt og ofsoSiS.
Hún var þá ekki eins dugleg og
fullkomin og hann hafSi haldiS !
NÆSTU dagana kynntist hann
matgerSarlist hennar betur. Hún
var dugleg hjúkrunarkona, en
hún kunni ekki snefil til mat-
reiSslu. Ef hann hefSi ekki veriS
jafn soltinn og hann var, hefSi
hann ekki komiS niSur munnbita.
Nú borSaSi hann hverja ögn, sem
hún bar fyrir hann.
ÞaS var ekki einasta mat-
reiSsla, sem hún var ófær um —
hún var jafn ómöguleg til aS ann-
ast önnur húsverk. Sjúraherberg-
in voru skínarldi hrein, en af-
ganginn af íbúSinni lét hún eiga
sig. Hún reyndi stöku sinnum
aS rykþurrka húsgögnin í setu-
stofunni, en án verulegs árangurs.
En hún var góS hjúkrunar-
kona ! Hún var viS, þegar maS-
ur þarfnaSist hennar og ósýnileg,
þegar maSur kaus aS vera einn.
Hún var aldrei í slæmu skapi, og
þaS þrátt fyrir, aS Bill var önug-
ur og erfiSur fyrstu dagana, eftir
aS hann tók aS hressast.
Donna flutti rúm McDangals
inn til Bills — þá gætu þeir
skemmt hvor öSrum, sagSi hún.
Og brosandi bætti hún viS, aS
hún vonaSi, aS Bill hegSaSi sér
betur, þegar sonur hans væri viS-
staddur.
ÞaS gerSi Bill. Hann blygSaS-
ist sín, þegar hann sá stór, brún
augu drengsins hvíla á sér — sá
ótta hans um, aS hann hegSaSi
sér ósæmilega. Bill komst brátt aS
því, aS McDangal hafSi miklar*
mætur á Donnu og vissi meira um
hana en hann sjálfur.
,,Hún er dóttir yngstu dóttur
Brownie, Elínar. — Þú manst eft-
ir henni, leikkonunni ? Elín var
gift föSur Donnu, en hann dó og
hún giftist aftur manni í Brasilíu.
Donna var send í skóla, og í
stríSinu var hún hjúkrunarnemi
í stórum spítala — þar lærSi hún
hjúkrun.“
,-,Eg vildi óska hún hefSi held-
ur veriS matrei5slunemi,“ rumdi
Bill. „Hvernig stendur á því, aS
viS höfum aldrei heyrt um hana
fyrr ? ÞaS er ekki líkt Brownie aS
fela gimsteina sína!“
,,0, Donna á ekki heima hér.
Hún er bara í heimsókn hjá
ömmu sinni. Hún á heima í Kali-
forníu. Henni finnst þú kyndug-
ur snígill — þaS hefur hún sagt
mér.“
22
HEIMILISRITIÐ