Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 26
Kysstu mig nú, McDangal, áður en ég fer ! ‘ ‘ McDangal var meir en fús til þess. Hún laut niður og þrýsti honum að sér. Þegar hún sleppti honum, tók Bill eftir því, að drengurinn var með tárin í aug- unum og sneri sér fljótt undan. Hann minntist allt í einu hug- myndar sinnar. — „Heyrið nú,“ sagði hann. ,,Þér hafið gert öll verkin hér í tíu daga — hvernig þaetti yður að líta inn til okkar, þegar við erum orðnir einir og sjá hvernig við spjörum okkur ? Gætuð þér ekki hugsað yður að borða með okkur kvöld- verð á laugardaginn ? Þér getið tekið Brownie með sem siðsemis- dömu.“ ,,Sem siðsemisdömu — hjá yð- ur?“ Hún leit hugsandi á hann. ,,Gott, eigum við að segja klukk- an sjö ?“ ,,Ágætt!“ Hurðin skall á hæla henni, og allt í einu fannst Bill sem íbúðin væri stór, auð og skuggaleg. ,,Það var bjánalegt,“ sagði Bill við sjálfan sig. Maður gat vanið sig við allt — við tannpínu — jafnvel við kvenman, svo mað- ur saknar hennar, þegar hún fer. ,,Við gefum henni fyrsta flokks Stenward-kvöldverð, drengur minn,“ sagði hann og leit til Mc- Dangals. „Laugardag! Þá eru aðeins tveir dagar til að hreinsa til eftir hana. En við klárum okk- ur af því.“ ÞAÐ tók tíma að koma öllu í lag — það var furðulegt, að íbúð skyldi geta litið svona hroðalega út eftir aðeins tíu daga. En síðdegis á laugardag var allt skínandi fágað og hreint, og maturinn stóð tilbúinn á eldavél- inni. Aspargessúpa, kryddaðir kjúklingar, tungusneiðar og rist- aðrar smápylsur. Grænt salat, lystilega tilbúið, og gómsætar kökur. Fyrsta flokks rauðvín og sherry. Bill var ánægður. Gestirnir komu á slaginu sjö. Jafnvel Bill varð að viðurkenna, að Donna leit ljómandi vel út í látlausum, hvítum silkikjól, og amma hennar var stórfengleg í svörtum kvöldkjól. Þær litu um- hverfis sig í skínandi fágaðri setu- stofunni og inn í borðstofuna, þar sem borðið stóð búið blómum og kertaljósum. Hin fallegu, bláu augu Donnu urðu stór af undrun. Bill var ákaflega hreykinn. ,,Stórkostlegt!“ sagði hún. ,,Ég verð að segja, að þið spjar- ið ykkur vel, drengir.“ ,,Piparsveinar eru þeir einu, sem kunna að lifa lífinu rétt,“ sagði Brownie. ,,Þess vegna fell- ur mér vel að hjálpa þeim til.“ ,,Ykkur fellur vel að koma 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.