Heimilisritið - 01.09.1952, Page 64
BRIDGEÞRAUT
S: G 8 3
H: 3 2
T: —
L: Á 2
S —
H: D io
T: D3
L: D 5 3
S: 5
H: G97
T: —
L: 1087
S: 7
H: K
T: K 5
L: G 9 6
N
V A
S
Spaði cr tromp. Suður á út. Norðúr
og Suður ciga að fá alla sjö slagina,
hvernig svo sent Austur og Vestur reyna
að afstýra því!
SKÁKÞRAUT
Hvítt: Ka5, Da^, Bci, Ra2.
Svart: Kbi, Hai, pc^.
Hvíttir leikur og mátar í öðrum leik.
HVE LANGUR TÍMI?
Á torgi cinu mætast fjórir sporvagnar.
Á einni línunni fara vagnarnir á 8 mín-
útna fresti, á annarri á io mínútna,
þriðju 12 mínútna og fjórði á 16 mín-
útna fresti. Hvc langur tími líður milli
þcss að alljr fjórir sporvagnarnir koma
samtímis á torgið?
TALNAPÝRAMÍDI
I st'ðasta hcfti var mcrkilcgur talna-
pýramídi. Hér cr annar.
9 x 9 + 7 = 88
98 x 9 + 6 = 888
987 x 9 + 5 = 8888
9876 x 9 + 4 = 88888
98765 x 9 + 3 = 888888
987654 x 9 + 2 = 8888888
9876543 x 9 + 1 = 88888888
98765432 x 9 + 0 = 888888888
VATN MÆLT
Kona sendi son sinn út að tjörn til
að sækja y h'tra af vatni. Hún fékk hon-
um 4 lítra ílát og 9 lítra ílát. Hvernig
átti piltur að rnæla nákvæmlega 7 lítra
með þessum tveimur ílátum?
SPURNIR
1. Hvorir cru taldir vcrða cldri að ár-
um, kvæntir menn cða ókvæntir?
2. Hvað cru margir scntimctrar í einu
feti?
3. Hvað er frostmark á Fahrenheit
hitamæli?
4. Eftir hvaða rithöfund cr skáldsag-
an ,,Heiðarharmur“?
5. Hvcrs vegna er vasahnífur oft kall-
aður pennahnífur?
Svór á bls. 64.
62
HEIMILISRITIÐ