Heimilisritið - 01.09.1952, Side 58
trúi því aS þessir gripir séu þín
eign, og að þú sért hér í feluleik,
eSa hvaS ? Líklega reynirSu næst
aS telja mér trú um aS þú sért
miljónaerfingi aS strjúka! ESa
kannske þú haldir því fram, aS
þú sért aS flýja frá einhverjum
skuggalegum þorpara, sem milj-
ónamæringurinn faSir þinn hefur
ætlaS aS neySa þig til aS gift-
ast!“ Hann hló kaldhæSnislega.
,,£g myndi trúa því, heldurSu
ekki?“
Þetta var svo líkt sögunni, sem
hún kynni aS hafa sagt honum,
aS hún var orSlaus um stund.
,,En þaS er heilagur sannleik-
ur, aS ég er aS flýja mann, sem
ætlast var til aS ég giftist, stam-
aSi hún, en beit á vör og roSnaSi,
þegar hann rak upp stórkarlaleg-
an hlátur. Hvernig vogaSi hann
sér aS hlæja svona aS öllu, sem
hún reyndi aS segja honum. Hún
var ekki einungis of reiS í hans
garS, en henni fannst hún líka
hata hann. Látum hann halda
hvaS hann vildi! Skyldi hann
ekki mega álíta hana þjóf! ÞaS
yrSi gaman aS sjá framan í hann,
þegar hann afhenti hana yfirvöld-
unum og hún gæfi skýringu.
,,Allt í lagi,“ sagSi hún yfir-
lætislega, ,,ég er þjófur, ef þér
sýnist svo, og ég stal þessum.
skartgripum. Þegar viS komum í
höfn, er velkomiS aS þú afhend-
ir mig lögreglunni, ef þaS veitir
þér einhverja ánægju, en hvaS
hefurSu hugsaS þér aS gera viS
mig þangaS til?“
Hann klóraSi sér á bak viS
eyraS og varS vandræSalegur um
stund.
,,Jæja, hvaS sem öSru líSur,
þá hefurSu þó sagt mér sannleik-
ann,“ sagSi hann. ,,HvaS ég eigi
aS gera viS þig, ha ? Ekkert,
þangaS til viS náum höfn. En
jafnvel þótt ég hefSi ánægju af
aS skila þér í hendur réttum yfir-
völdum, ætla ég samt ekki aS
snúa viS. Ég hef hugboS um, aS
ef ég sný viS muni mér ekki tak-
ast þaS, sem ég hef í hyggju.“
,,HvaS hefurSu í hyggju ?“
,,ÞaS kemur þér ekki vi3,“
sagSi hann þurrlega og gekk út
og skellti hurSinni á eftir sér.
Hún sá hann ekki næstu þrjár
eSa fjórar klukkustundirnar. Þau
fengu snarpan vind á Biskaya-
flóa, og hann var önnum kafinn
viS stýriS. Bátkænan valt og
endastakkst hræSilega. Katrín lá
í harSri og mjórri kojunni og þjáS-
ist voSalega af sjóveiki. Henni
fannst þaS hlyti jafnvel aS hafa
veriS betra aS giftast Jean. Henni
leiS svo illa aS hún gat ekki hugs-
aS og því síSur kviSiS því sem
framundan var. En um klukkan
átta hafSi vindinn lægt eins
skyndilega og hann skall á, og
56
HEIMILISRITIÐ